Golf á Íslandi - 01.12.2008, Síða 114

Golf á Íslandi - 01.12.2008, Síða 114
114 GOLF Á ÍSLANDI • www.golf.is Náðir þú þínum markmiðum í golfinu sl. sumar? „Ég setti mér 8 mjög krefjandi markmið og ég náði flestum þeirra. Ég er því bara frekar sátt með síðasta sumar þótt alltaf megi gera betur.“ Hvað er eftirminnilegasta mótið, og hvers vegna? „Eftirminnilegasta mótið í fyrra var án efa Alþjóða- leikarnir í San Franscisco. Við fórum fjögur frá GR; ég, Ástrós, Maggi og Halldór. Þar náði ég 5. sætinu í stelpnaflokki sem var bara einu höggi frá 3. sæti. Mótið var haldið á Harding Park vellinum en hann er mjög flottur, langur og krefjandi. Presidents Cup verður haldið þar á næsta ári. Sú sem vann þetta mót var Ariya Jutanugarn frá Tælandi en hún spilaði á pari. Hún er sú yngsta í heiminum sem hefur unnið sér réttindi til að spila á móti á LPGA-mótaröðinni. Ég spilaði með henni í holli fyrri hringinn og það var mjög gaman.“ Hvert er eftirminnilegasta höggið í sumar, getur þú lýst því? „Það var á 11. holunni á Korpunni. Ég var búin að vera að spila geðveikt vel. Átti flott drive og átti 150 m eftir í pinna fyrir annað högg á þessari par 5 holu. Ég var því búin að ákveða að fá birdie. En mér tókst auðvitað að slæsa boltann ofan í bönker og hann var náttúrulega klesstur í bakkann. Ég rétt náði að redda honum upp úr og átti þá um 40 m eftir í pinna sem var alveg aftast á flötinni. Ég átti því mjög erfitt högg eftir, í hliðarhalla, þurfti að lyfta yfir bönker og fleira. Ég var orðin frekar pirruð, tók „lobbarann“ og viti menn boltinn tók eitt skopp og fór svo beint ofan í. Ég náði því að redda birdie og endaði hringinn á +1.“ Hefur þú sett þér markmið fyrir næsta sumar, og hver eru þau? „Ég set mér alltaf 6-10 krefjandi markmið fyrir árið en markmiðin fyrir næsta ár eru enn í vinnslu.“ Hver er að þínu mati efnilegasti kylfingur Íslands 2008? „Mér finnst það vera Guðrún Brá.“ Sunna Víðisdóttir, GR: „ÉG SET MÉR ALLTAF 6-10 KREFJANDI MARKMIÐ FYRIR ÁRIГ G O L F Á R I Ð 0 8 spurt & svarað Náðir þú þínum markmiðum í golfinu sl. sumar? „Já, spilaði nokkuð stöðugt golf, þó að byrjunin hafi ekki verið sem best.“ Hvað er eftirminnilegasta mótið, og hvers vegna? „Það var meistaramótið í Keili. Frábær spila- mennska, þangað til síðasta daginn þegar vindurinn fór að leika sér með boltann. Þegar ég og stelpurnar í meistaraflokki vorum að reyna að pútta t.d. á 12. flötinni (allar aðrar flatir óhæfar) tek það fram að pinninn var staðsettur í góðum halla, þá var vonlaust að koma boltanum ofan í holuna. Það var reynt að pútta 1 sinni 2...3...4...5...6... vá þetta var bara djók. Síðan var maður orðinn svo reiður að maður náði loks að lúðra honum í holuna. Já höggin urðu 8. Þessi gríðarlegi mótvindur lék okkur grátt, ég held að heildarskorið á þessari holu hafi verið um 12 yfir pari.“ Hvert er eftirminnilegasta höggið í sumar, getur þú lýst því? „Það var þegar ég sló inn á 6. flötina á Keilisvell- inum (par-3 braut). Ég var 1/3 úr Gemsa frá því að fara holu í höggi. Ég bað mág minn sem var með mér, að taka mynd af mér við hliðina á flagginu með Gemsanum mínum. Þegar við svo vorum búin að pútta og ég kíkti á myndina, þá var ég brosandi við flaggstöngina en mágur minn hafði láðst að setja boltann (aðalatriðið) inn á myndina. “ Hefur þú sett þér markmið fyrir næsta sumar, og hver eru þau? „Já, markmiðið er að komast niður fyrir 6 í forgjöf og fækka púttunum.“ Hver er að þínu mati efnilegasti kylfingur Íslands 2008? „Sigmundur Einar Másson og Tinna Jóhanns- dóttir.“ Anna Sólveig Snorradóttir, GK: „Það var reynt að pútta 1 sinni 2...3...4...5...6... vá þetta var bara djók!“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Golf á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.