Golf á Íslandi - 01.10.2016, Síða 18
Verðlaunahafar í kvennaflokki.
Frá vinstri; Guðmundur Oddsson forstjóri
Securitas, Nína björk, Saga, Ragnhildur og
Haukur Örn Birgisson forseti GSÍ.
Mynd/seth@golf.is
Grafarholtsvöllur, par 71:
Karlar:
1. Axel Bóasson, GK (68-66-70) 204 högg -9
2. Birgir Leifur Hafþórsson, GKG (68-69-69)
206 högg -7
3.-5. Haraldur Franklín Magnús, GR (70-71-66)
207 högg -6
3.-5. Þórður Rafn Gissurarson, GR (68-69-70)
207 högg -6
3.-5. Bernhard Reiter, Austurríki (71-66-70)
207 högg -6
6. Gísli Sveinbergsson, GK (73-70-68) 211 högg -2
7. Kristján Þór Einarsson, GM (72-67 -73)
212 högg -1
8. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR (71-67-74)
212 högg -1
9. Henning Darri Þórðarson, GK (73-70-70)
213 högg
10. Arnór Snær Guðmundsson, GHD (72-67-74)
213 högg
Konur:
1. Saga Traustadóttir GR (74 -75-72) 221 högg +8
2.-3. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (73-77-72)
222 högg +9
2.-3. Nína Björk Geirsdóttir, GM (75-74-73)
222 högg +9
4. Ragnhildur Sigurðardóttir, GR (76-74-74)
224 högg +11
5. Karen Guðnadóttir, GS (76-76-75) 227 högg +14
6. Heiða Guðnadóttir, GM (76 -76-76) 228 högg +15
7. Gunnhildur Kristjánsdóttir, GK (77- 74-78)
229 högg +16
8. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK (79-78-73)
230 högg +17
kjölfarið á mótinu fór fram lokahóf
Eimskipsmótaraðarinnar í golfskálanum í
Grafarholti. Veðrið lék við keppendur á
Securitasmótinu og aðstæður og umgjörðin
á Securitasmótinu á Grafarholtsvelli var
eins og best verður á kosið.
Axel Bóasson og
Saga Traustadóttir.
Mynd/seth@golf.is
Saga Traustadóttir úr GR undirbýr sig fyrir
lokapútitð á Securitasmótinu. Mynd/seth@golf.is
Rétta kortið
fyrir kylfinginn
Vildarpunktar Icelandair af allri verslun
Félagamiði
Framúrskarandi ferðatryggingar
Flýtiinnritun
Saga Lounge og Priority Pass
Viðbótarfarangur
Aðild að Icelandair Golfers
Premium Icelandair
American Express
Premium Icelandair American Express er rétta kortið
fyrir þá sem spila golf. Sem korthafi færðu fría aðild
að Icelandair Golfers og tekur golfsett upp að 25 kg
frítt í áætlunarflug, auk þess að njóta fjölmargra
annarra fríðinda. Um leið safnarðu Vildarpunktum
Icelandair af allri verslun, innanlands, erlendis
og á netinu.
Kynntu þér kostina á kreditkort.is
Kortið er gefið út af Kreditkorti í samræmi við veitta heimild frá American Express. American Express er skrásett vörumerki American Express.
18 GOLF.IS - Golf á Íslandi
Axel og Saga best á Securitasmótinu