Golf á Íslandi - 01.10.2016, Page 40

Golf á Íslandi - 01.10.2016, Page 40
Frábært áhorf var á beina útsendingu RÚV frá Íslandsmótinu í golfi sem fram fór á Jaðarsvelli á Akureyri. Mikill fjöldi áhorfenda var á Jaðarsvelli á lokahringnum og áhorfendur heima voru enn fleiri. Alls horfðu um 35.000 áhorfendur á Íslandsmótið heima í stofu. Fjöldinn skiptist þannig að 20 þúsund horfðu á útsendinguna á laugardeginum og 28 þúsund á sunnudegi. Alls sáu 13 þúsund áhorfendur útsendinguna bæði á laugar- og sunnudegi. Hlutdeild Íslandsmótsins í áhorfi á mældar sjónvarpsstöðvar meðan keppni fór fram var 56% - sem þýðir að fleiri völdu að horfa á Íslandsmótið í golfi en annað dagskrárefni á sama tíma á öðrum stöðvum, enda keppnin spennandi allt til loka. – 35.000 áhorfendur fylgdust með beinni útsendingu á RÚV BIG MAX KERRUR OG POKAR Í golfpokum leggur BIG MAX mikla áherslu á góða vatnsvörn og flestir pokarnir frá þeim eru algjörlega vatnsheldir Í kerrunum bjóðum við upp á tveggja, þriggja og fjögurra hjóla kerrur ásamt kerrum fyrir krakkana. Sú kerra sem hefur vakið hvað mestum vinsældum er Blade+ kerran sem fellur alveg einstaklega vel saman. Fyrir 5 árum fundum við þetta merki og hófum sölu á kerrum og pokum frá Big Max. Þetta örumerki náði strax vinsældum meðal íslenskra kylfinga og viðtökurnar hafa verið mjög góðar. Við erum með gott úrval af kerrum, kerrupokum og burðarpokum frá Big Max og flestir ættu að geta fundi kerru og/eða poka við sitt hæfi. Nánari upplýsingar um úrval og verð á golfskalinn.is Frábært áhorf 40 GOLF.IS - Golf á Íslandi Íslandsmótið í golfi 2016
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131

x

Golf á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.