Golf á Íslandi - 01.10.2016, Page 50

Golf á Íslandi - 01.10.2016, Page 50
Þeir sem fylgst hafa Jason Day í sjónvarpinu á undanförnum misserum hafa eflaust tekið eftir þessu. Jason Day lokar alltaf augunum þegar hann stendur fyrir aftan boltann og undirbýr höggið. Það er góð ástæða fyrir því að Ástralinn gerir þetta og allir kylfingar ættu að prófa þetta. Jason Day er í efsta sæti heimslistans en hann hefur sigrað á þremur mótum á árinu 2016. Þegar Day er í ham og stígur á bensíngjöfina standast fáir honum snúning. Á PGA meistaramótinu var hann í sérflokki og sigraði með yfirburðum á 20 höggum undir pari vallar samtals. Það er lægsta skor á risamóti frá upphafi. Hinn 28 ára gamli Day sér fyrir sér hvert einasta högg sem hann slær. Hann fer í gegnum sama vanaferlið áður en hann slær 300 metra langt upphafshögg og þegar hann á langt pútt eftir fyrir sigri. Hugarþjálfun (visualisation) er mikilvægasti þátturinn í vanaferli Day fyrir höggin sem hann slær. Þegar Day er búinn að meta aðstæður og velja réttu kylfuna með kylfusveini sínum stillir hann sér upp nokkrum metrum fyrir aftan boltann. Day horfir síðan á skotmarkið, þar á eftir horfir hann upp í himininn þar sem hann sér fyrir sér bolta­ flugið í átt að skotmarkinu. Hann lokar síðan augunum í nokkrar sekúndur og það leynir sér ekki að hann andar djúpt og rólega á meðan hann sér hann höggið fyrir sér. Með þessari aðferð útilokar Day ytra áreiti og alla þá truflun sem á sér stað úti á golfvellinum í harðri keppni. Þegar Day opnar augun aftur er hann yfirvegaður, rólegur og einbeitir sér 100% að högginu. Með því að einbeita sér að einföldu atriði Hugarþjálfun skiptir miklu máli – Hvers vegna lokar Jason Day augunum og dregur djúpt andann áður en hann slær? Jason Day slær hér úr glompu en hann hefur án efa ekki haft það í huga áður en hann sló höggið. Mynd/golfsupport.nl 50 GOLF.IS - Golf á Íslandi Hugarþjálfun skiptir miklu máli
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131

x

Golf á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.