Golf á Íslandi - 01.10.2016, Qupperneq 73

Golf á Íslandi - 01.10.2016, Qupperneq 73
Golfíþróttin á Íslandi er á góðum stað og ég tel að það sé rétti tíminn fyrir mig hætta eftir rúmlega fimm ár sem landsliðsþjálfari,“ segir Úlfar Jónsson sem tilkynnti stjórn GSÍ fyrir skemmstu að hann ætli að hætta störfum um næstu áramót. „Það hefur margt breyst á undanförnum fimm árum og með hverju árinu sem líður er alltaf erfiðara og erfiðara að vera í tveimur krefjandi störfum. Starfsemin hjá GSÍ er alltaf að stækka og sama má segja um aðalstarf mitt sem íþróttastjóri GKG. Það eru spennandi tímar fram undan á báðum vígstöðvum, en nú tel ég rétt að velja á milli og einbeita mér að öðru hvoru. GKG varð ofan á af ýmsum ástæðum.“ Úlfar segir að afreksstarfið hjá GSÍ sé á réttri leið og mikil stígandi hafi verið á því sviði á undanförnum árum. „Eitt af markmiðum afreksstefnu GSÍ fram til ársins 2020 var að koma atvinnukylfingi inn á mótaröð þeirra bestu í Evrópu eða Bandaríkjunum. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði því markmiði í desember á síðasta ári og það er gríðarlega jákvætt. Það þarf því að endurskoða markmiðasetninguna og setja ný viðmið.” Forskot hefur lyft málum atvinnukylfinga upp í nýjar hæðir Forskot, afrekssjóður, er að mínu mati gríðarlega mikilvægur í þessu samhengi. Þar fá okkar allra fremstu kylfingar stuðning sem þeir fengu ekki áður og þeir þurfa ekki að vera að banka upp á hjá mörgum fyrirtækjum og skrapa saman styrkjum hér og þar. Forskot hefur lyft málum atvinnukylfinga á Íslandi upp í nýjar hæðir þar sem unnið er faglega að því að koma okkar allra fremstu kylfingum enn lengra.“ „Afreksstefnu GSÍ þarf að endurskoða og setja þar inn ný markmið og stefna enn hærra. Það er t.d. óvissa með vöxt og uppbyggingu Evrópumótaraðar kvenna. Framtíðin þar er óljós. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir eru því að reyna við úrtökumótið fyrir Úlfar með aðstoðarlandsliðsþjálfurum sínum og leikmönnum á Smáþjóðaleikunum í júní 2015. Frá vinstri: Björgvin Sigurbergsson, Úlfar, Karen Guðnadóttir, Sunna Víðisdóttir, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Haraldur Franklín Magnús, Andri Þór Björnsson, Kristján Þór Einarsson og Ragnar Ólafsson. Mynd/seth@golf.is Sennilega vinsælustu buxurnar í golfinu á Íslandi síðustu tvö árin, bæði hjá dömum og herrum. Komið, mátið og sannfærist um þægindi og gæði Alberto. ALBERTO BUXUR Ecco búðin, Kringlunni · Steinar Waage, Kringlunni og Smáralind · Skóbúðin, Húsavík · Golfbúðin, Hafnarfirði · Golfskálinn, Reykjavík Skóbúðin, Keflavík · Nína, Akranesi - Skóbúð, Selfossi · Axel Ó. Vestmannaeyjum · Skór.is, netverslun · Örninn, Reykjavík ÚTSÖLUSTAÐIR Annað árið í röð leika Íslandsmeistararnir í golfi í ecco skóm. Við óskum þeim Birgi Leifi og Ólafíu innilega til hamingju með titilinn. Meistararnir velja ecco 15152459394 Biom Hybrid Verð: 25.995 kr. 13250457828 Golf Cage Verð: 28.995 kr. 14161459389 Tour Hybrid Verð: 25.995 kr. Herra 11107359581 Biom Hybrid Verð: 25.995 kr. 10151354510 Biom G2 Verð: 30.995 kr. 12023301001 Biom Hybrid Verð: 29.995 kr. Dömu 74 GOLF.IS - Golf á Íslandi Golfíþróttin er á góðum stað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131

x

Golf á Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.