Golf á Íslandi - 01.10.2016, Síða 86
Verðlaunahafar á Íslandsmóti eldri kylfinga. Frá vinstri: Jón Alfreðsson, Guðmundur Ágúst Guðmundsson, Auður Ósk Þórisdóttir, Steinunn
Sæmundsdóttir, Ágústa Dúa Jónsdóttir, Þórdís Geirsdóttir, Þorsteinn Geirharðsson, Sigrún Margrét Ragnarsdóttir, Margrét Geirsdóttir,
Guðmundur Friðrik Sigurðsson, Inga Magnúsdóttir og Guðrún Garðars.
Úrslit:
65 ára og eldri konur, án forgjafar:
1. Sigrún Margrét Ragnarsdóttir GK, 267 högg
2. Margrét Geirsdóttir GR, 272 högg
3. Inga Magnúsdóttir GK, 293 högg
65 ára og eldri konur, með forgjöf:
1. Margrét Geirsdóttir GR, 242 högg
2. Sigrún Margrét Ragnarsdóttir GK, 243 högg
3. Inga Magnúsdóttir GK, 245 högg
50 ára og eldri konur, án forgjafar:
1. Þórdís Geirsdóttir GK, 231 högg
2. Steinunn Sæmundsdóttir GR, 245 högg
3. Guðrún Garðars GR, 247 högg
50 ára og eldri konur, með forgjöf:
1. Ágústa Dúa Jónsdóttir NK, 215 högg
2. Guðrún Garðars GR, 229 högg
3. Auður Ósk Þórisdóttir GM, 230 högg
65 ára og eldri karlar, án forgjafar:
1. Þorsteinn Geirharðsson GS, 246 högg
2. Guðmundur Ágúst Guðmundsson GK, 258 högg
3. Jón Alfreðsson GL, 262 högg
65 ára og eldri karlar, með forgjöf:
1. Þorsteinn Geirharðsson GS, 222 högg
2. Jónas Ágústsson GK, 225 högg
3. Guðmundur Friðrik Sigurðsson GK, 273 högg
50 ára og eldri karlar, án forgjafar:
1. Einar Long GR, 223 högg
2. Frans Páll Sigurðsson GK, 227 högg
3. Gauti Grétarsson NK, 228 högg
50 ára og eldri karlar, með forgjöf:
1. Einar Long GR, 217 högg
2. Frans Páll Sigurðsson GK, 218 högg
3. Gauti Grétarsson NK, 219 högg
Mikið úrval af fatnaði fyrir bæði kynin
www.orninngolf.is orninngolf@orninngolf.is s: 577-2525
B Í L D S H Ö F Ð A 2 0
87GOLF.IS