Golf á Íslandi - 01.10.2016, Síða 95
Önnur brautin á Arnarholtsvelli liggur á
sléttum hólmum Svarfdalsár. Mynd/seth@golf.is
Ótakmarkað golf og beint flug til Birmingham með Icelandair
Bókaðu golfferðina þína á www.gbferdir.is eða í síma 534 5000
THE BELFRY
RYDER CUP HOSTE VENUE
1985, 1989, 1993, 2001
Verð frá 119.000 kr. á mann í tvíbýli.
Ryder Cup völlurinn 1985, 1989, 1993 og 2001
GOLFFERÐIR Á
BELFRY
„Belfry er með flottari golfstöðum sem ég hef
komið á. Golfvellirnir, gistingin og Ryder sagan.
Nú í dauðafæri fyrir íslenska kylfinga með beinu
flugi til Birmingham.“
Páll Ketilsson – ritstjóri Víkurfrétta, vf.is og
kylfingur.is
„Ef þú ert að leita eftir einstakri golf upplifun,
þá er Belfry málið. Þetta er draumaferðin.“
Jóhann Pétur Guðjónsson,
framkvæmdastjóri, GB Ferðir
„Öll aðstaða á Belfry er til mikillar fyrirmyndar
enda allt nýuppgert, barirnir sem og klúbbhúsið
með afbrigðum skemmtilegt og þar geta kylfingar
alltaf fundið eitthvað við sitt hæfi. Vil fá að þakka
GB Ferðum og öllum hópnum fyrir tækifæri til að
njóta þessa alls í frábærum félagsskap á topp stað
… og ég kem örugglega aftur … og aftur …“
Jón Pétur Jónsson, Örninn Golfverslun
Arnarholtsvöllur er þeirra
heimavöllur og það er alveg ljóst að
völlurinn er eitt besta æfingasvæði
Íslands miðað við árangur ungu
kylfinganna frá Dalvík. Heiðar Davíð
Bragason hefur stýrt barna- og
unglingastarfi GHD á undanförnum
árum og hefur það skilað mörgum
titlum og afreksefnum.
Golfklúbburinn Hamar var stofnaður
þann 19. júní árið 1989 og gerði Halldór
Jóhannsson landslagsarkitekt fyrstu drög
að 9 holu velli. Allt fram til ársins 1995
voru 6 brautir á vellinum en þeim var
Kylfingar frá Golfklúbbnum
Hamri á Dalvík hafa verið
áberandi á unglingamótaröð
Íslandsbanka á undanförnum
misserum. Ótrúlega hátt hlutfall
keppenda úr GHD hefur náð
því að vera í fremstu röð í
sínum aldursflokkum. Arnór
Snær Guðmundsson, Amanda
Guðrún Bjarnadóttir, Snædís Ósk
Aðalsteinsdóttir og Ólöf María
Einarsdóttir sem nú leikur fyrir
GM eru allt kylfingar sem hafa
unnið til margra verðlauna á
undanförnum árum.
Séð fyrir 1. og 2. braut á Arnarholtsvelli.
Mynd/seth@golf.is
Séð yfir sjöttu flötina á Arnarholtsvelli
sem er við klúbbhúsið. Mynd/seth@golf.is
96 GOLF.IS