Golf á Íslandi - 01.10.2016, Page 96
Ótakmarkað golf og beint flug til Birmingham með Icelandair
Bókaðu golfferðina þína á www.gbferdir.is eða í síma 534 5000
THE BELFRY
RYDER CUP HOSTE VENUE
1985, 1989, 1993, 2001
Verð frá 119.000 kr. á mann í tvíbýli.
Ryder Cup völlurinn 1985, 1989, 1993 og 2001
GOLFFERÐIR Á
BELFRY
„Belfry er með flottari golfstöðum sem ég hef
komið á. Golfvellirnir, gistingin og Ryder sagan.
Nú í dauðafæri fyrir íslenska kylfinga með beinu
flugi til Birmingham.“
Páll Ketilsson – ritstjóri Víkurfrétta, vf.is og
kylfingur.is
„Ef þú ert að leita eftir einstakri golf upplifun,
þá er Belfry málið. Þetta er draumaferðin.“
Jóhann Pétur Guðjónsson,
framkvæmdastjóri, GB Ferðir
„Öll aðstaða á Belfry er til mikillar fyrirmyndar
enda allt nýuppgert, barirnir sem og klúbbhúsið
með afbrigðum skemmtilegt og þar geta kylfingar
alltaf fundið eitthvað við sitt hæfi. Vil fá að þakka
GB Ferðum og öllum hópnum fyrir tækifæri til að
njóta þessa alls í frábærum félagsskap á topp stað
… og ég kem örugglega aftur … og aftur …“
Jón Pétur Jónsson, Örninn Golfverslun