Golf á Íslandi - 01.10.2016, Page 97

Golf á Íslandi - 01.10.2016, Page 97
BréfpokarMatvælaöskjurKaffimálPakkningar Það Þurfa allir að næra sig Umhverfisvænar umbúðir í miklu úrvali Hvort sem þig vantar drykkjarmál, diska eða matvælaöskjur, áprentaðar eða ómerktar þá höfum við lausnina. Umbúðirnar eru búnar til úr endurnýjanlegum auðlindum og henta vel til endurvinnslu. Hvernig getum við aðstoðað þig? Hafðu samband við viðskiptastjóra í síma 515 5000 og kynntu þér málið. www.oddi.is Prentun og umbúðir fjölgað í 9 holur þegar nýtt land fékkst undir völlinn í landi Ytra-Garðshorns. Mikil vinna liggur að baki uppbyggingu Arnarholtsvallar og hafa klúbbfélagar lagt mikið á sig til þess að koma vellinum í það horf sem hann er í dag. Rúmgott klúbbhús var keypt árið 1991 og reist við Arnarholtsvöll en fyrstu árin var 8 fermetra vinnskúr eina skjólið fyrir kylfinga á vellinum. Allar flatir og teigar hafa verið byggð upp frá grunni og sumar brautir hafa verið lengdar frá því völlurinn var tekinn í notkun. Mikill hæðarmunur er á Arnarholtsvelli og má segja að hann sé á þremur hæðum. Fyrstu tvær brautirnar og lokahola vallarins eru á sléttum hólmum Svarfdalsár, 3., 4. og 5. braut liggja frá fjalli en 6., 7. og 8. braut liggja í því holti sem völlurinn dregur nafn sitt af, Arnarholti. Minnisvarði á 8. braut er áberandi einkenni Arnarholtsvallar. Þar fundust grafir frá heiðnum sið og er minnisvarðinn um fundinn. Golf á Íslandi hvetur alla kylfinga til þess að gera sér ferð á Dalvík og í Svarfaðardal og slá golfboltann á Arnarholtsvelli. Minnisvarðinn um grafir sem fundust við 8. brautina er áberandi á Arnarholtsvelli. Mynd/seth@golf.is Teighöggið á 8. braut er blint en útsýnið er stórkostlegt. Mynd/seth@golf.is Teighöggið á 9. braut er ekki einfalt og margt sem þarf að varast. Mynd/seth@golf.is 98 GOLF.IS - Golf á Íslandi Falin perla í Svarfaðardal
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131

x

Golf á Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.