Golf á Íslandi - 01.10.2016, Blaðsíða 103

Golf á Íslandi - 01.10.2016, Blaðsíða 103
Það er ljóst að mikil aukning er áfram í fjölda erlendra kylfinga sem leika golf hér í sumar enda aukinn fjöldi erlendra ferðamanna sem sækir okkur heim. Vel hefur viðrað til golfiðkunar og stöðugt er unnið að því að kynna golf á Íslandi. Þetta kemur vel í ljós þegar skoðaðar eru tölur frá klúbbum innan Golf Iceland nú í lok ágúst. Af þeim 16 golfvöllum sem eru meðlimir í Golf Iceland eru fjórir sem hafa haldið mjög nákvæma talningu á milli ára. Þeir fjórir klúbbar eru einnig ákveðinn þverskurður af meðlimunum: Einn 9 holu völlur Þrír 18 holu vellir Tveir þeirra eru á höfuðborgarsvæðinu og tveir á landsbyggðinni Alls hafa þessir fjórir klúbbar selt erlendum kylfingum 1.443 hringi nú í lok ágúst miðað við 875 í fyrra. Um er að ræða 65% aukningu milli ára. ■■ Ljóst er að erlendu gestirnir skipta klúbbana verulegu máli tekjulega enda kaupa þessir erlendu kylfingar yfirleitt mikla þjónustu (leigusett, golfbíla,máltíðir o.fl.). ■■ Hægt er að leika sér með tölur og gera því skóna að aðeins þessir fjórir klúbbar auki líklega heildarveltu sína a.m.k. um 15 milljónir vegna erlendra kylfinga. ■■ Svo er hægt að leika sér áfram með þessar tölur og velta fyrir sér hver sé velta allra 16 klúbbanna í Golf Iceland vegna erlendra kylfinga og loks hvert umfangið er á öllum 60 völlum landsins. ■■ Framundan er stærsta golfferðasýning heims, IGTM, sem haldin verður nú í nóvember. Þar mun Golf Iceland kynna golfvellina 16 innan samtakanna fyrir erlendum golfferðasölum og fjölmiðlum. Áfram mikil aukning erlendra kylfinga 104 GOLF.IS - Golf á Íslandi Áfram mikil aukning erlendra kylfinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.