Golf á Íslandi - 01.10.2016, Blaðsíða 111

Golf á Íslandi - 01.10.2016, Blaðsíða 111
Skjól í amstri dagsins Smiðjuvegur 9 • 200 Kópavogur • Sími 535 4300 • Netfang axis@axis.is • www.axis.is EINRÚM Hönnuður: Sturla Már Jónsson Húsgagna og innanhúsarkitekt 17 4. 18 6/ m ag gi os ka rs .c om Hver er ástæðan fyrir því að þú ert í golfi? „Flestir í fjölskyldunni spila golf og ég fór snemma að sveifla kylfu eða um þriggja ára aldur.“ Hvað er skemmtilegast við golfið? „Prófa nýja velli og fara í keppnisferðir suður með GA unglingum.“ Framtíðardraumarnir í golfinu? „Að komast út í háskóla í Bandaríkjunum og spila golf.“ Hver er styrkleikinn þinn í golfi? „Þessa dagana eru það járnahöggin.“ Hvað þarftu að laga í þínum leik? „Púttin og hugarfarið.“ Hvað er það eftirminnilegasta sem hefur gerst hjá þér í golfi? „Það var þegar ég fór holu í höggi á Íslandsmóti Golfklúbba 15 ára og yngri á níundu holu Selsvallar. Það var alveg magnað. Hvert er vandræðalegasta atvikið á golfvellinum hjá þér? „Þegar ég fjórpúttaði á Íslandsbankamótaröðinni í keppni um þriðja sætið í fyrra.“ Draumaráshópurinn? „Mark Wahlberg, Phil Mickelson og Jason Day.“ Uppáhaldsgolfvöllurinn og hvers vegna? „Jaðarsvöllur hefur alltaf verið í uppáhaldi hjá mér. Hann er krefjandi og hefur mikið landslag.“ Hvaða þrjár golfholur eru í uppáhaldi hjá þér og hvers vegna? „Níunda holan á Geysi því hún er mjög krefjandi og falleg braut, fimmtánda holan á Jaðarsvelli því upphafshöggið er skemmtilegt og svo níunda holan á Flúðum því þar fór ég holu í höggi í sumar.“ Hvaða áhugamál hefur þú fyrir utan golf? „Líkamsrækt og tölvuleiki.“ Í hvaða skóla og bekk ertu? „9. bekk í Oddeyrarskóla.“ Staðreyndir Nafn: Lárus Ingi Antonsson. Aldur: 14. Forgjöf: 5,3. Uppáhaldsmatur: Grilluð svínarif. Uppáhaldsdrykkur: Ávaxtasafi. Uppáhaldskylfa: 56 gráðu fleygjárnið. Ég hlusta á: Popptónlist. Besta skor í golfi: -2 á Sauðárkróki. Rory McIlroy, Tiger Woods eða Jordan Spieth? Tiger Woods. Besta vefsíðan: Facebook. Besta blaðið: Golf á Íslandi. Hvað óttast þú mest í golfinu: Ekkert. Dræver: Titleist 915 D2. Brautartré: Titleist 915 D2. Blendingur: Titleist 816 H2. Járn: Titleist 716 AP2. Fleygjárn: Titleist Vokey. Pútter: Nike Method 002. Hanski: FJ. Skór: Callaway og Nike. Golfpoki: Titleist Stadry. Kerra: Clicgear 3,0. Hraðaspurningar Draumahöggið á Flúðum eftirminnilegast – Akureyringurinn Lárus Ingi Antonsson fór að sveifla kylfu um þriggja ára aldur 112 GOLF.IS - Golf á Íslandi Hraðaspurningar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.