Golf á Íslandi - 01.10.2016, Síða 117

Golf á Íslandi - 01.10.2016, Síða 117
upphafshögg, ógleymanleg járnahögg og settu boltann við flaggið eða ofan í holu úr ótrúlegustu færum. Á fjórtán fyrstu holunum munaði aldrei meira en einu höggi á Stenson og Mickelson og spennan var gríðarlega samhliða frábærum tilþrifum þeirra beggja. Stenson fékk þrjá fugla í röð á 14., 15., og 16. braut. Mickelson náði ekki að svara nema einu sinni með fugli og Stenson leit aldrei um öxl. Stenson lék á 63 höggum þegar mest á reyndi, sem er jöfnun á mótsmeti, en þetta er aðeins í 29. sinn sem keppandi leikur á 63 höggum á risamóti. Aðeins Johnny Miller frá Bandaríkjunum hefur leikið á 63 höggum á lokahring á risamóti en það gerði hann árið 1973 á Opna bandaríska meistaramótinu. Fyrsti kylfingurinn frá Norðurlöndum sem sigrar á risamóti Mickelson gerði engin mistök og tapaði ekki höggi. Hann lék á sex höggum undir pari eða 65 höggum. Hinn fertugi Svíi Henrik Stenson brautinn þar með ísinn. Hann er fyrsti Svíinn sem sigrar á risamóti í golfi í karlaflokki og er fyrsti Norðurlandabúinn sem nær þeim merka áfanga í karlaflokki. Phil Mickelson varð að sætta sig við að enda í öðru sæti á risamóti í ellefta sinn á ferlinum, sem er met. „Ég fékk á tilfinninguna að þetta yrði mótið mitt. Við náðum báðir að komast langt fram úr keppinautum okkar og við lékum báðir frábært golf á lokahringnum. Þessi sigur verður mun eftirminnilegri þar sem einvígið var gegn frábærum keppnismanni á borð við Phil Mickelson. Hann er einn sá allra besti sem hefur leikið golfíþróttina,“ sagði Henrik Stenson eftir verðlaunafhendinguna þar sem hann fékk Claret Jug verðlaunagripinn í hendur. Henrik Stenson byrjaði frekar seint að spila golf, 12 ára gamall, í Gautaborg þar sem hann ólst upp. Hann er örvhentur en hefur ávallt leikið með golfkylfum fyrir rétthenta. Hann var kominn með 5 í forgjöf þegar hann var 15 ára gamall. Stenson gerðist atvinnukylfingur árið 1999 og árið eftir varð hann efstur á peningalistanum á Áskorendamótaröðinni (Challenge Tour). Árið 2001 komst hann inn á Evrópumótaröðina og á því ári fagnaði hann fyrsta sigri sínum á Evrópumótaröðinni. Staðreyndir Nafn: Henrik Olof Stenson. Fæddur: 5. apríl 1976 (40 ára) í Gautaborg í Svíþjóð. Hæð: 1.88 m. Þyngd: 86 kg. Atvinnumaður frá árinu 1998, hefur leikið á Evrópumótaröðinni frá árinu 2001 og PGA-mótaröðinni frá árinu 2007. Sigrar á atvinnumótum: 19. PGA-mótaröðin: 5. Evrópumótaröðin: 11. Asíumótaröðin: 1. Sunshine-mótaröðin: 1. Áskorendamótaröðin: (Challenge Tour) 3. Aðrar mótaraðir: 1. Sigraði í FedEx úrslitakeppninni og Race to Dubai árið 2013. Besti árangur á risamótum: Masters: T14: 2014. U.S. Open: T4: 2014 The Open: Sigurvegari 2016 PGA meistaramótið: 3. sæti 2013 og 2014 Golfskálinn býður golfklúbbum og fyrirtækjum upp á úrval af sérmerktum vörum. Við merkjum golfbolta, tí, flatargafla, handklæði, boltamerki, skorkortaveski og margt fleira. Nánari upplýsingar um úrval og verð hjá hans@golfskalinn.is SPEQ kylfurnar eru með mismunandi stífleika í sköftum sem hæfa styrk og sveifluhraða barna og unglinga. Einnig fáanlegt fyrir örvhenta. Pokarnir koma í 4 litum í öllum stærðarflokkunum. Við bjóðum einnig upp á tveggja- og þriggja hjóla kerrur fyrir krakka. ERT ÞÚ EKKI VEL MERKTUR? Phil Mickelson lék frábært golf en varð að sætta sig við annað sætið í ellefta sinn á risamóti. Mynd/golfsupport.nl Með raðgreiðslum er hægt að dreifa greiðslum vegna stærri kaupa í allt að 36 mánuði. Auðvelda leiðin til að kaupa dýru hlutina Raðgreiðslur 118 GOLF.IS - Golf á Íslandi Ísinn brotinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131

x

Golf á Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.