Golf á Íslandi - 01.10.2016, Qupperneq 119

Golf á Íslandi - 01.10.2016, Qupperneq 119
Brittany Lang fagnaði sigri á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi í kvennaflokki í júlí s.l. Sigur Lang var óvæntur þar sem hún hafði aðeins sigrað á einu atvinnumóti á tæplega tíu ára atvinnuferli. Þetta var í 71. sinn sem þetta sögufræga mót fór fram. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni reyndu báðar að komast í gegnum úrtökumót fyrir þetta mót en þær komust ekki áfram og þurfa því að bíða í ár eftir næsta tækifæri. Lokahringurinn var eftirminnilegur þar sem dómaraúrskurður varð til þess að sænski kylfingurinn Anna Nordqvist fékk dæmd á sig tvö vítishögg á CordeValle-vellinum þegar mest á reyndi. Lang og Nordqvist voru jafnar eftir 54 holur og fóru því í þriggja holu umspil um sigurinn. Á 17. braut, sem var önnnur brautin af alls þremur í umspilinu, kom upp atvik sem breytti gangi mála. Þar snerti Nordqvist sandinn í brautarglompu í aftursveiflunni áður en hún sló boltann úr glompunni. Eftir að dómarar höfðu skoðað atvikið í endursýningu í sjónvarpi fékk sú sænska dæmd á sig tvö vítishögg. Þær voru á þeim tíma jafnar, á parinu eftir tvær holur, og Nordquist var því úr leik í baráttunni um sigurinn. Ungstirnið Lydia Ko frá Nýja- Sjálandi var með í baráttunni um sigurinn og endaði í 3.-6. sæti, tveimur höggum á eftir Lang og Nordquist. Lang lék með háskólaliði Duke um tveggja ára skeið áður en hún gerðist atvinnukylfingur árið 2005. Hún hafði aðeins sigrað á einu atvinnumóti áður en hún landaði sínum fyrsta risatitli. Besti árangur hennar á risamóti var annað sætið á Opna breska meistaramótinu árið 2011. Risamótin í kvennaflokki eru alls fimm á hverju ári en í karlaflokki eru risamótin fjögur. Í kvennaflokki eru eftirfarandi risamót á dagskrá árlega: ANA Inspiration, PGA-meistaramótið, Opna bandaríska, Opna breska og Evian meistaramótið. – fékk 97 milljónir kr. í verðlaunfé fyrir sigurinn á Opna bandaríska meistaramótinu Lokastaðan: 1. Brittany Lang, Bandaríkin (68-75-68-71) 282 högg −6 (97 milljónir kr. í verðlaunafé) 2. Anna Nordqvist, Svíþjóð (68-74-73-67) 282 högg −6 (58 milljónir kr.í verðlaunafé) 3.-6. Ji Eun-hee, Suður-Kórea (69-71-70-74) 284 högg −4 (25 milljónir kr. í verðlaunafé) 3.-6. Lydia Ko, Nýja-Sjáland (73-66-70-75) 284 högg -4 (25 milljónir kr. í verðlaunafé) 3.-6. Park Sung-hyun, Suður-Kórea (70-66-74-74) 284 högg -4 (25 milljónir kr. í verðlaunafé) 3.-6. Amy Yang, Suður-Kórae (67-71-73-73) 284 högg -4 (25 milljónir kr. í verðlaunafé) Flugfélag Íslands mælir með því að hrista upp í tilverunni og fara út úr bænum í nýtt landslag. Við bjóðum upp á fjölbreyttar og skemmtilegar ferðir bæði fyrir hópa og einstaklinga. Skelltu þér í spennandi ævintýraferð og upplifðu nýja hluti. BURT ÚR BÆNUM FRÁBÆR FERÐATILBOÐ INNANLANDS OG LÍKA TIL FÆREYJA NÁNARI UPPLÝSINGAR Í SÍMA 570 3075 EÐA Á HOPADEILD@FLUGFELAG.IS ÍS LE N SK A /S IA .IS /F LU 8 09 48 0 8/ 16 120 GOLF.IS - Golf á Íslandi Fyrsti sigur Lang á risamóti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131

x

Golf á Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.