Golf á Íslandi - 01.10.2016, Side 123

Golf á Íslandi - 01.10.2016, Side 123
 fjórhjóladrifinn snillingur með ríkulegan staðalbúnað. Meðaleyðsla er aðeins 5,7 l/100km sjálfskiptur. 4WD All-grip skapar aksturseiginleika í sérflokki. Komdu og prófaðu. Þú kemst alla leið! Suzuki bílar hf. I Skeifunni 17 I Sími 568 5100 Fáðu nánari upplýsingar á suzuki.is HVERT VILTU FARA, HVAÐ VILTU GERA? SUZUKI S-CROSS, TIL Í ALLT! KOMDU OG PRÓFAÐU HANN ! Aron Bjarki Bergsson vakti athygli á Íslandsmótinu í golfi á Jaðarsvelli. Kylfingurinn, sem er 21 árs gamall, hefur lítið leikið hér á landi en hann hefur verið búsettur í Gautaborg allt sitt líf. Hann keppti fyrir GKG á Íslandsmótinu. Golf á Íslandi ræddi við Aron Bjarka um golfið og framtíðina. Foreldrar Arons eru Bergur Stefánsson læknir sem er uppalinn í Framhverfinu í Reykjavík og Ingibjörg Stefánsdóttir sjúkraþjálfari sem ólst upp á Ólafsfirði og Akureyri. Golf hefur verið iðkað lengi í fjölskyldu Arons en föðurafi hans, Stefán Einarsson (Gói), var einn af stofnfélögum Golfklúbbs Ólafsfjarðar á sínum tíma. „Fjölskyldan mín flutti til Gautaborgar árið 1994 þegar pabbi fór í sérnám í nýrnalækningum. Arnar Bragi bróðir minn var þá eins árs og ég fæddist ári síðar. Við eigum systur sem er fædd árið 2000, Andreu, en hún er með 4,3 í forgjöf og lék einnig á Íslandsmótinu á Akureyri,“ segir Aron Bjarki en Arnar Bragi bróðir hans er knattspyrnumaður og leikur með Fylki í Pepsi-deildinni hér á Íslandi. Var á samning hjá sænsku fótboltaliði Aron Bjarki hefur einbeitt sér að golfinu eftir stúdentsprófið en hann starfar sem afleysingakennari í grunnskóla í Gautaborg. Hann byrjaði ekki af alvöru í golfi fyrr en hann var 19 ára en hann æfði fótbolta af krafti og var á samningi hjá IFK Gautaborg. „Ég fékk forgjöf þegar ég var 12 ára (2007). Fram að því hafði ég leikið mér á æfingasvæðinu með fjölskyldunni og einnig var ég með í golfskóla á Akureyri þegar ég var 9 ára. Það var eiginlega ekki fyrr en „Skemmtileg og góð reynsla“ - Aron Bjarki Bergsson vakti athygli á Íslands mótinu á Jaðarsvelli Aron Bjarki og faðir hans Bergur Stefánsson á 8. teig á Jaðarsvelli á Akureyri. Mynd/seth@golf.is Aron Bjarki keppir enn í unglingaflokki í Svíþjóð en hann er 21 árs gamall og á eitt ár eftir. Mynd/seth@golf.is 124 GOLF.IS - Golf á Íslandi „Skemmtileg og góð reynsla“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131

x

Golf á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.