Freyja - 01.01.1901, Page 3

Freyja - 01.01.1901, Page 3
ÞETTA ELSKA ÉG. Efcir H. C. Andcrson. Eg elska halið, um er stonnur gnýr, ég elska l>.tð er kyrð og ró þar býr, , á djúpið blátt er bleikur máninn skín; ég bláfjöll elska, er sáu’ ei augu mín. Og þögla nótt með stjarna blysin bjðrt, og bjarma kvölds, er gyllir húmský svörtj égelska söngsins angurblíða hreim. ég elska hugans ílug um víðan geiin. Eg elska blómin angíinssct á grund, égelska fuglinn iiiminsðluin und, og tryggan vin og bliktjöld liimins blá, og bjarta mey, þá einu’ er líf mitt sá. Og hún var yndi’, er augað fegurst sá, ég elska þessa ljúfu hjartans þrá. Ég elska gröf með hulinn, helgan frið, og bugsun þá, er eilífð dvelur við. Guðm. Guðmundsson. (Framsókn). „ÍIÉR ER OSS GOTT AÐ VERA.“ (Tekið upp úr Framsókn). Líttu á iivar Ijós ljómar núna sóiin yfir fjöllunum! — Brosir rós víð rós, roði gyllir bæinn minn á völlum. Brunar bæjarlind blátær fram með garðinum í skugganum.— Sko, á móðu mynd inála litlu flugurnar á glugganum.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.