Freyja - 01.01.1901, Síða 3

Freyja - 01.01.1901, Síða 3
ÞETTA ELSKA ÉG. Efcir H. C. Andcrson. Eg elska halið, um er stonnur gnýr, ég elska l>.tð er kyrð og ró þar býr, , á djúpið blátt er bleikur máninn skín; ég bláfjöll elska, er sáu’ ei augu mín. Og þögla nótt með stjarna blysin bjðrt, og bjarma kvölds, er gyllir húmský svörtj égelska söngsins angurblíða hreim. ég elska hugans ílug um víðan geiin. Eg elska blómin angíinssct á grund, égelska fuglinn iiiminsðluin und, og tryggan vin og bliktjöld liimins blá, og bjarta mey, þá einu’ er líf mitt sá. Og hún var yndi’, er augað fegurst sá, ég elska þessa ljúfu hjartans þrá. Ég elska gröf með hulinn, helgan frið, og bugsun þá, er eilífð dvelur við. Guðm. Guðmundsson. (Framsókn). „ÍIÉR ER OSS GOTT AÐ VERA.“ (Tekið upp úr Framsókn). Líttu á iivar Ijós ljómar núna sóiin yfir fjöllunum! — Brosir rós víð rós, roði gyllir bæinn minn á völlum. Brunar bæjarlind blátær fram með garðinum í skugganum.— Sko, á móðu mynd inála litlu flugurnar á glugganum.

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.