Freyja - 01.01.1901, Page 5

Freyja - 01.01.1901, Page 5
FREYJA ,,Mörg cru herbergi í liúsi míns föðurs,“ kærleiks herrann kvað. Otal eru hnettir íaliieims djúpi ei er vistum vant. Það sem að hjarta þröngvir mínu og vekur s&ra sorg, það eru blessuð börnin ungu liör sem kveðja hlýt. Hvern get ég beðið, hverjum falið umsjá óvitringa? Getur faðirinn, faðir og móðir verið börnum bæði? Missti ég ung og óviti, móður, bót þess aldrei beið; - átti þó föður ástum ríkann en— móðir mér var frá. Kallar nú að dyrum kaldur dauði: ,,komdu, komdu fijótt! mæld er mjer braut og mældur tími, drottni hlýða hlýt.“ Astríki faðir'. A Imáttki guð! O, breyttu dauðans brautl Leyfðu mér ennþá ögn að lifs. blíðum börnum lijá.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.