Freyja - 01.01.1901, Blaðsíða 5

Freyja - 01.01.1901, Blaðsíða 5
FREYJA ,,Mörg cru herbergi í liúsi míns föðurs,“ kærleiks herrann kvað. Otal eru hnettir íaliieims djúpi ei er vistum vant. Það sem að hjarta þröngvir mínu og vekur s&ra sorg, það eru blessuð börnin ungu liör sem kveðja hlýt. Hvern get ég beðið, hverjum falið umsjá óvitringa? Getur faðirinn, faðir og móðir verið börnum bæði? Missti ég ung og óviti, móður, bót þess aldrei beið; - átti þó föður ástum ríkann en— móðir mér var frá. Kallar nú að dyrum kaldur dauði: ,,komdu, komdu fijótt! mæld er mjer braut og mældur tími, drottni hlýða hlýt.“ Astríki faðir'. A Imáttki guð! O, breyttu dauðans brautl Leyfðu mér ennþá ögn að lifs. blíðum börnum lijá.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.