Freyja - 01.03.1903, Blaðsíða 1

Freyja - 01.03.1903, Blaðsíða 1
V. BINDÍ MARZ 1903. 8. HEFTI. SÍÐASTA VARNARRÆÐA E. C. STANTON fyrir konur. C^É hjðnabandiö mannleg stofnan, háð mannlegum lagasctningum, "4* virðist ekki netna sanngjarnt að ætiast til þcss, að löggjafarvaldið sýni jafntnikla skynseiui í afskiftum sínum af því, etns og það vanalega 5?jörir viðvíkjandi öðrum máíefnum. Og sft nú hjönabandið samningur, setti sá samningur að vera háður sömu lögum og allir aðrir samningar. Eigi sainningur mifli tveggja eða fleiri persöna að hafa iagalegt gildi verða hlutaðeigcndur að hafa náð lögaldri og hafa látið í Ijósi al- varlegan ásetr.ing til að fullnægja þeirn samningi. Korni það slðar ffrant að einhver hlutaðeigandi hafi farið á bak við fólaga sína eða að einhverju leyti svikið þá á samningnum er sá samningur þegar úr gildi íiuminu. Enginn piltur innan 21 árs getur gjört gildandi kaupsamning fyrir hesti eða landbletti, en hann má fastna sör konu /4 ára gamall. Selji tnaður öðrum ntanni hest með gefnuin kostum, og finni kaupandi að seljandi hafl svikið sig á hestinum, eru kaupin samstundis dgild og kaupandi laus allra íuála. Aftur á móti gildtr cinu hvcrsu mikil svik eru I frammi höfð af bjónaefnanna hálfu eða þeirra er stofna til ly'ónabandsins, þó forúður eða brúðgumi hafi lweðt verið táldregin á svívirðilegasta hátt, eða tál- dregið viljandi eða óviljandi hvort annað, hversu ungar og óreyndar sem persónurnar ern, ólíkar og óhæfar til að búa saman, þá samt skal slíkt hjónaband vera óuppleysanlegt. Ég var ung þegar athvgli mitt var fyrst fyrir alvðru dregið að þessu málefni af barndómsvinu rninni sem bundiu var á sltkan hjúskap- arklafa- Það seiu meðlíðun mín og hluttekning í kjörum þessarar

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.