Freyja - 01.03.1903, Blaðsíða 1

Freyja - 01.03.1903, Blaðsíða 1
llfelfeáfeAÉ&^Éfe^^lfelfeáfeáfe V. BINDI MARZ 1903. 8. HEFTI. SIÐASTA VARNARRÆÐA E. a STANTON fyrir koaur. !©'É hj&rabandið nrannleg stofmm, háð m&nnlegum. lagaseiniíignm, «^virðist ekki nema sanngjarnt að ætiast til þess, að löggjafarvakiið sýni jafnmikk skynsemi í afskiftura sfnum af þvf, eins og það vanalega gjíirir viðvíkjandi 8ðrum máiefnum. Og se nú hjénabandið samningur, aitti sá samnitigur að vera káður sSmu lögum og allir aðrir samniagar. Eigi samningur luilli tveggja eða fleiri persóna að hafa lagalegt gildi verða hlutaðeigendur að hafa náð lögaldri og hafa látið í Ijósi al- varlegan ásetning íil að fullnægja þeim samningi. Komi það stðar fram að einhver hlutaðeigandi haft farið á bak við félaga síua eða að einhverju ieyti svikið þá á samningnuni er sá samningur þegar úr gildi tiuminn. Enginn piltur innan 21 árs getur gjSrt gildandi kaupsamning fycir hesti eða iaudbletti, en hann má fastna ser konu74 ára gamall. Selji uiaður öðrum manni hest með gefnutn kostum, og finni kaupandi að seljandi haft svikið sig á Uestinum, eru kaupin samstundis dgild og kaupandi laus allra uiála. . Aftur á raóti gildir einu hversu mikil svik eru i frammi hSfð af hjónaefnanna hálfu eða þeirra er stofna fcil hjónabandsins, þó brúður eða brúðgurai haft bæði verið táldregin á svívirðilegasta hátt, eða tál- dregið viljandi eða tfviljandi hvort annað, hversu ungar og óreyndar sem persönurnar eru, ólíkar og rtuæfar feíl að böa saman, þá samt skal slíkt hjónaband vera öuppleysanlegt. Ég var uug þegar athygli mitt var fyrst fyrir alvöru dregið að þessu míilefni af barndtfmsvinu minni sem bundin var á slikan hjúskap- arklafa, Það scm meðlfðun míu og hluttekning í kjörura þessarar

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.