Freyja - 01.03.1903, Blaðsíða 16

Freyja - 01.03.1903, Blaðsíða 16
m STresrjsi- maður hennar hafði nefnt sofandi. Eins og gefur aff ski'lja vfasxr £tter ekki hver þú varst eða bvar. En þegar hún kctn til Lakeside, heyrðii hún talað um yður, kannaðist við nafnið og dró svo út úr þvf sínar eig- in ályktanir og með þessa dýrmætu uppgötrvun þurfti hún svo að flýta< sér til frænku sirniar, frú G-ranger i Albright. Elki Ward var dramblát stúlka og er það enn svo mjog að ég- hygg hún myndi ekki einusinni svífast að fremja tnorð, ef hún héidi sig með því geta frelsað heiður sinn eða ættar sinnar, svo framariega sern- hún héldi sér óhætt. Ég býst ekki við að hún viti livað ást er, þar til og" með er hún eins grimm og hún er drainblát, og undirförul og slægvitur að sama skapi. Hún getur verið nógu mjúk; á manninn meðan hún er að> ná haldi á bráð sinni, eftir það þarf enginn af lienni vægðar íið vænta“. Helen hlustaði á lýsinguna af frú Gr. frernur af meðæumkun fyrir Granger en ótta fyrir sjálfri sér, því þrátt fyrir yftrsjónir hans gagnvart henni, var itú bjarta hennar gagntekið af meðaumkun með mannin- um sem hún elskaði. Reid sá þetta líka, en sagði þó eins og hann sæi> það ekki: „Eg er hræddur um að bún skaði yður á einbvern bátt“. „Hún hefir þegar skaðað raig nóg, er hún myrti móður mína,“sagðí Helen með nokkurri geðsliFæringu, og héit svo áfram með sögu sína; „Eg gjörði mitt ítrasta til að sefa skapsmuni móður minnar og' íókst það nokkuð, en samt fannst mör hún aldrei ná aér eftír það og ótt- aðist ég því um heilsu hennar. Enda kom það bráðlega í ljós, því þettæ sama kvöld lagðist hún í ákafri hitasótt og höfuðkvölum. Var hún lengí ineð óráði, og var það ei fyr en löngu seinna að hún náði sér, og þó ald- rei til fulls. Meðan þessu fór fram, fann ég nokkra bréfmiða undir úti- dyrum, stílaða til mfn og þese efnis, að ég skyldi tafarlaust fara héðan. Eg leyndi móður mína þessu, en samt mun hún hafa komist að því og máske fundið einn slíkan miða. Það var víst þrem dögum eftir að ég fann siðasta miöann, og f þetta skiftí sá rnóðir niín mig taka þann miða, þó hún ekki minntist neitt á það,—að útlit hennar varð flóttalegt,eins og manns, sem veit sig ofsóttan og ftefír geftð upp alía von. Það var sorg- legt að sjá hana þannig og mér veitti.örðngt að bera það. „Innihald þessa miða var þess efnis, að ef ég ekki sýndi á mér ferða- snið innan tiltekins tíma, yrði svo um búið, að ög mætti til að fara. Þessa sömu nótt komu þessar fjórar konur og fóru þær snuðrandi kring um hús mitt. Eftir nokkra stund fórn þær þó, án þess að sýna sig f nokkrum fjandskap. Loks kom hinn tiltekni tími. Dagurinn leið án þess nokkuð bæri til tíðinda. Skömmu eftir miðnætti var barið að dyr- um hart og títt,og heyrði ög þessa Allbright konu segja—ög þekkti mál- róm hennar vel—: ,Bíðið þið dálítið, tjaran og fiðrið er ekki alveg til‘“. „Guð minn góður! Eg vildi að ég hefði verið hér“, sagði Reid. „Móðir mín rak upp ángistaróp og hneig samstundis í ómegin,

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.