Freyja - 01.03.1903, Blaðsíða 3

Freyja - 01.03.1903, Blaðsíða 3
 TlS tfit arrna sína, 'þeir geta g'iatt sig með lagsbrœðrum sínum og lagskouum, jþeir geta valið um lífssteðu og sðkkt sér niður í hana @g íi þanu lifitt rfyllt auðnimi sem orðið hefir á lífsleið þeirra, Þessu -er ekki þannig varíð með kveanfólkið eins eg það er nú upp siiið. Hjónabanðið er aðal takmark þess, það eina sem því cr kennt ;að sækjast eftir, það eina sem það hugsar um vakandi og sofandi, Imytidið þár yður að naannfeg lög setji ’ástinni skorður? Þvíor nú raiður að hún, einsog trúin kemur að íÞað er okki að undirlögðu ráði að menn trúa nýjuin iiæra að *eiska hið .góða og göfuga hjá íminnanna börn- uin. IDf þfer ætlið vituriegt að talc- snarka ástina með manniegum : laga . setninguin, þá reyníð í það- minusta að láta .þær lagasetningar .samrýmast náttúr ueðii voru. L&tið þau samstemma að cinhverju ieyti hinum óraskan- ilegu lögumguðs. E. C. Stanton. manni évörum- kenningum, eða Vitur húsfað- ir sagðist í heim- ilisstjórn sinni hafa þá reglu að tyrirþjóða svo fátt sem liann framast gæti. Vitur stjórn ætti að breyta að dæmi hans. Það er heimskulegt að semja 1 ö g e r mannlegum kröft- um sé ofvaxið að halda. Að slík lög séu brotín, liggur í hlutarins eðli. að Að semja lög sem menn hvorki vilja né geta lraldið, rniðar til vekja almenna fyrirlitning fyrir öllurn lögum. Það er sérhverri lýðveldisstjórn nauðsynlegt að fólkið beri virðíngu ■ fyrir lögum hennar, því hætti fólkið að virða lögin, hvað verður þáum stjórninaí Á meðan fóllc heldur áfram að giftast fyrir hagsmuna sakir, á óá- na?gja og hjónaskilnaður sér stað. Á meðan ríkið gjörir enga tilraun til að mennta ungmennin í þcss- um efnum og getur ekki verndað hjónabandið fyrir óeðlilegum og'óheið- arlegum undirböningshvötum er það skyldugt til að gjöra hjónaskilm- aðinn svo auðveldann að allir geti gripið til haiis áður en dauðlegt hat- ur og djúp siðspilling ná tangarlialdi á lilutaðeigandi málspörtum. Fyrir konuna er óuppleysanlegt lijónaband þrældómur, af því að lög, trúarbrögð og siðvenjur taka saman höndum til að lialda henni stoð- ugri í þeirri stöðu, hvérsu sem sú staða kann að reynast. Og engi ti

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.