Freyja - 01.03.1903, Blaðsíða 12

Freyja - 01.03.1903, Blaðsíða 12
f2í ITzetrJa, brjósta og mcintu ekki að sýna ónauðsynlega hörku. Eh er Flelen vffdi' hvorki krjúpa að fótuin þeirra néguðs- í þcirra viðurvist, höldu þær sig' gjöra guði þægt verk með því að ofsækja þær mæðg.ur. Það var nauð- synlegf að mýkja þetta ftardsnúna hjarta Iíelenar svo hi'm yröi einhvern- fíma' verðug fyrir fyrirgefningu. En þegai' iát fornvinu þeirra barst át um bæian, flykktíst' fólMð þangað reiðubúið- til að hjúlpa og fúst tii að-- fyrirgefa mikið. Iíelen-tók gestunum með'stillihgu og kui tfeisir nema þeim fjórmennihgunum, ungfrú Shaw, lögmannsfrúnnr, frú Graní og frú Granger, sem þrátt fyrir aflt sem þeinr og Efetenu hafði áður farið á. milli,. höfðu slegist' f förina, tveimur þcim síðasthefnd'u var vísað á ftrott- hieð svo míkilli aivörugefni að þeiin leizt bezt að* fara. Þeir sera þetta heyrðu ogsáu furðuðu mjög á því, en Ilelen svaraðí ftinum þegjandi spurningum fól ltsins á þessa leiðr „Ef þér vissuð'ailt.. myndi vður ekkf undra þetta'1'. Klukkan nín um kvölcfið kenn Iíeid ásaint prests-hjónunam frá' Glencove. Séra Gordon hafði einnig verið skólaftróðir Grangers eins og Reids, og þess vegha hafði Eeíd sagt þeim iijönunum æfisögu Helenar að svo miklií leyti sem' hann vissi hana. „Koma séra Gordons og konu hans og híirtteknrng'þeirra í kjörum Hclenar, hafði bctrandi áhrif á hana, og kyrði óróann í sáln hennaiy eins og olía kyrrir óróa hafsins. Fleíeri át.ti enn þá eftir að vita, að hið> eina sem sljófgar rangsleitninnar hárbeittu eggjar er þær tilfinningar sem framleiða þessa hógværn setningu: „Faðir fyrirgef þeim, því þeir vita ekki hvhð þeir gjöra1'1. Jarðarförin fór vel fram, og fölkið rnundi íengi eftir textanum sem presmrinn valdi Við það t.ækifæri, hann var jx:ssi: „Mennirnir skoð;í hið yt’ra, en guð lítnr á hjarraTagið", Presturinn notaði þessi orð hæði sem afsÖItun og ásökun. Ásökum óbeinlínis. en þó svo ákveðið, að tilheyrendur hans vissu vel hvar það átti heima. Það Var ásflkun til fólksins fyrir að dæroa eftir ósönnuðura Jílcum, án mannúðarinnar, sem allt Ieggur út á bezta veg. Ásökun til Ilelenar fyrir sjálfstilfinníuguna sem hindraði hana frá að gjöra nokkra afsökun eða útskýringu, en lét heiminn draga sínar e-igin ályktanir frá- hinu ytra álifti. Að því búnn tók hahn hina hliðina. Afsakaði dóma fóiksins af því það vissi ekki betur,og Ilelenu af því að viðkvæmum,sjálfstæðum sáluni sem yrðu fyrir óverðskuldaðri rangslcitni og ofsóknum hætti jafnan við að draga síg í teiö og Ifða rangindin þegjandi. Helen hafði gott af þessari ræðu. IJún sá nú, að vizka ekki síður t:n kjarkitr og staðfesta er nauðsynleg til að sigra. ,,En það er einmitt þetta, sem pfslarvottarnir hafa oftast strandað á,“ sagði presturinn. Fólkið, sem heyrði ræðuna, fann hleypidómana hjaðna niður, eins og

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.