Freyja - 01.03.1903, Blaðsíða 18

Freyja - 01.03.1903, Blaðsíða 18
130 STxe-sT'ja,- IE3Itst j 6r2n_a-rpletle,r- »íst meiga þeir tala djarft um mállýtin hjá öðrum, sem fara „sjiásör- *" andi“ af stað með ritdóma sína. Þeim til hœgðarauka sem vilja slá sör upp íi ritdómum um kreyju, skal þessa hér getið: 1. Freyja hefir aldrei gefið sig út fyrir að vera oantrúarblað. 2. Freyja lofaði að hlynna að skáldskap í bundnu og óbundnu máli, og þess vegna er það, að finna má í lienni kvæði, sem kalla mætti ýmist trúarlegs eða vantrúarlegs eðlis. Slíkt var ekki tekið fyrir þá skuld að eins, heldur fyrir hagmælsku- eða skáldskaparlegt gildi þess. I því til- liti hefir hún þá að eins framfylgt stefnuskrá sinni. 3. Freyja er ekki sérstakiega gefin út til að kennaíslenzku, þó hún vilji fegin glæða ást til ættlandsins og íslenzkrar tungu eftir megni. En megnið er í því efni lítið. En hún er gefin út í því skyni að glæða á. huga lesenda sinna ef verða mætti, fyrir því málefni er ritst. hennar liggur þyngst á hjarta. Málefni sem er og liefir verið um nokkurundan- farandi ár, og mun verða á komandi árum eitt af hjartfólgnustu málefn- um lieimsins beztu manna og kvenna—Jafnréttismálinu og með því iillu sem lýtur að sannri siðmenningu og batnandi högum piannanna barna. Fyrir þessu mun liún berjast meðan nokkur vill kaupa liana og lesa, og ritst. hennar endist heilsa og aldur til að halda henni úti. Ritst. hennar hefir líka góða samvizku fyrir því, að bjóða aldrei lesöndum sínum neitt því máli viðvíkjandi og helzt ekki neitt úr enskum blöðuvn nema eftir ágætustu liöf. hámenntað fólk, sem náð hefir virðingu og viðurkenningu samtíðar sínnar, þó máske sumum hinna hálærðu fsl. iitdómara þyki ekki mikið til þeirra koma. Lesendur Freyju hafa líka sýnt það, að þeir kunna að meta þá viðleitni vora, að draga saman og gefa þeim í einu riti, eftir því sem rúm þess leyfir, ritgjörðir úr merkustu tímaritum, eftir inerkustu höfunda, viðvíkjandi mannréttinda- málunum, sem flestum Islendingum eru löngu siðan kær orðin. Enn fremur skal nú þess getið, þeim til leiðbeiningar, sem fram- vegis kunna að finna sig knúða til að taka ofan í við okkur hjónin, að Freyja er séreijn mín, og algjörloga undir minni ritstjórn. S. B. Bene- dictsson á því ekki last skilið fyrir innihald blaðsins, og hvorki þarf að taka til sín, nö heldur gjörir það, linútur, sem ciga'að hitta hann í gegn- um Freyju. Eg á þærein. Að endingu þakkar Freyja innilega fyrir viðtökurnar sfðan hún kom út um s. 1. jól. Nálægt hundrað nýir áskrifendur hafa bæzt á á-

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.