Freyja - 01.03.1903, Blaðsíða 19

Freyja - 01.03.1903, Blaðsíða 19
'JFxe-yjSu. a3Y ft.’kri'fendaTib'ta hennar á þessmn stutta tíma. Fólkið heflf sýnt vináttu sína í verkinu, en Freyj«t g-etur ekki með orðum lýst tilflnningunum sem standa ú. bak við þessar línur. Það er æflnlega ljúft að berjast fyrir góðu málefni, og það þó baráttan sé af mörgum misskilin. En það er foæði ijúft «g iétt, þegar inargir taka þátt í henni. Margrét J. Benedictsson.. Bij ef IsaÆLax. South Bend Wash. — — „Eg hefi nýlega fengið janiiar og febrúar númer Freyju sent mér hingað. Þessi miði ú að færa yður mitt innilegasta þakklæti fyrir blað- ið. Það er frjálslynt og leiðbeinandi fyrir hugsandi menn og konur. Eg viidi óska að Freyja væri miklu stairri svo ég hefði lengri ánægjustund við að lesa hana í hvert sinn. Mannúð, jafnrétti og bróðurkærleiki þyrfti að prédikast mcira en almennt á sér stað enn þá. Því ég og margir íleiri vona að sú tíð fari í hönd er leiði þess konar endurbætur í ijós, sem hljóti að hafa almenuings heill í för með sér, og sem allir þurfa því sem bezt að undirbúast---- Seamo P. 0. Man. Kæra mrs. Benedictsson: Þegar eg sá myndina af Elízabeth C. Stanton um tvitugt, fannst mér það vera þú sjálf, eins og þú varst, þeg- íir þú varst í St. Thomas og vannst nærfelt dag og nótt til þess að geta fengið að dreypa á hinum gómsætu veigum menntagyðjunnar, sem hef- ir nú þegar borið svo ríkulega ávexti, þér til sóma og okkur vesalings undirþrykktu konunum tíl gagns og sóma. Guð gefl að þérendist ald- ur og þrek til að hakla því góða verki áfram um marga tugi ára enn jþá.----- Geysir P. 0. Mam — — „Það gleður mig og konu mína að vita, að þú ert að frískast, og við biðjum hamingjuna að gefa það, að þú náir aftur góðri heilsu, og getir unnið að því, að efla íslenzkar bókmenntir. „Freyja“ má ekki hætta að koma út, og þú mátt ekki liœtta að rita, meðan kraftar eru til þess. I bókmenntalegu tilliti ert þú nú langt á undan öllum íslenzk^ um konum—að minnsta kosti er það álit mitt, og það álit hefi ég látið í ijósi í bréfum mínum til C.... K...og annara vina minna— — Ath. Framanritaðir biéfakaflar eru teknir af handahófl úr nokkrum síðustu bréfum er oss hafa borist. Marga vini vora mun reka minni til að hafa ritað oss samskonar bréf, og máske undra sig á að ekkert úr þeim hafl sözt í Freyju, en rúmleysi blaðsins er vor eina afsökun. Ritstt

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.