Freyja - 01.09.1904, Blaðsíða 2

Freyja - 01.09.1904, Blaðsíða 2
2 6 FREYJA VII. 2 A sumrum þínar steinhallir geislastafir gljá og grænan birkilund. Úr hásœtum vætta, frá hverri tindaborg, þér hljóma söguljóö, svo deyfa þínir brosgeislar sona þinna sorg,— þig signir bragaglóö. Þér aldrei vér gleymum, þótt önnur sjáum lönd, á œfi svaöilferö, því greypt er oss í hjörtu þín styrka fjallaströnd, — þín steypta hamragerö. Viö el þín og frosthrím þú elur frjálsa drótt,— þar eiga hetjur byggð. í sona þinna hugum þú verndar víkingsþrótt og vekur ættlandstryggð. Svo lengi, sem freyöandi lögur, þér við sand, fær leikið hranna-dans, vér elskum þigog tignum,— þú ljóða vorra land,— þér ljómi frelsiskrans! Styrkárr Vésteinn. HVAÐ OSS VANTAR. —:o:— Starfandi menn!— Ei blíðmœli eintóm frá biðjandi augum, ei bölrúnir þýddar frá tímanna haugum, ei vesaldóm trúar sem villist á öðrum, ei veslinga’ er berast á annara fjöðrum, ei bœnrækni tóma, þótt biðji’ hún í óði, —ei böltónar hugleysis verða oss gróði. En það sem að öllu til framfara fleygir svo fœrari’ og greiðari reynast oss vegir —eru starfandi menn. (Lauslega þýtt.)

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.