Freyja - 01.09.1904, Blaðsíða 13

Freyja - 01.09.1904, Blaðsíða 13
VII. 2. FREYJA. 37 voru þyngri og-óraeðfærile<íri jyfnvtíl en ski]> Norðmanna voru í þi daga, og lítið höfðu þeir endurbættþau, frá því er þ ui voru niörgum ölduin ftður, og þó hafa þeir siglt íi þessura seinfæru, ófullkoinnu skip- um til Siam, Indversku eyjanna, inyndað nýlendu í Jói og jafnvel far- ið allaleið til Mexicó mjög snemma á sögutíð þeirra og geta því deilt við Norðurlandamenn um fundinn á Ameríku. Þegar leiðin var fundin til Austui'-Indla hófust sjórán um heim all- ann og létu Japar.sitt ekkieftir liggja. Þeir fóru meö ströndum fram og rsendu verzlr.narskip frá þjóðverjum, Hollend ingum og Sp&nverjum. Sat illa á þessum þjóðum að kvarta, því þser vissu vel, að mörg af þessum verzlunarskipum, vor í raun og veru,ekJti^unnað en sjóræningj- ar. Ekki bar það heldur sjaldan við að hinir japönsku sjóvíkingar unnu sigur á reglulegum herskipam sem send-voru-.-tLWiijfBðs þsini fr.í Manila, Göa eða öðruin voldugura evróp'skum nýl^ndum. (Laiíslega þýtt.) SANNLEIKSÁSTví T .. j HiS nafnfræga ítalska skáld, Petrarcha, sem uppi var fyrir 5 öldum sí'ðan, var í miklu afhaldi hjá Colonna ka’rdinála, í hvers húsi hann bjó, fyrir hreinskilni hans og sannleiksást. Svo bar við að illdeila mikil kom upp á heimili kardinálans, og gerðist svo svæsin, að til vopnaviðskifta dró. Til að komast fýrir upptök illdeilu þessarar, kallaði kardinálinn fólk sitt saman og lét það vinna þess dýran eið, að segja sér sannleikann um þetta efni. Hver og einn lagði af eiðinn. Jafnvel bróðir kardinálans .var ekki undanþeginn. En þegar að Petrarcha kom, og hann gfekk fram, lokaði kardinálinn bókinni og sagði: ,,Hvað þigsnertir, Pétrarcha, þá eru orð þín ein nœgileg. “ J. K. SlGURGEIRSDÓTTIR þýddi. Hvaðan kemur postulum frelsisins þrek til að halda barátt- unni áfram, þrátt fyrir alla mótspyrnu? Frá traustinu á réttmœti baráttunnar —því það er þetta traust, fengið með baráttunni og fyrir hana— sem gefur þéim þrek. J. Pastinér. [Free Society.]

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.