Freyja - 01.09.1904, Blaðsíða 20

Freyja - 01.09.1904, Blaðsíða 20
44 FREYJA VII. 2. I dalbrekku draumlandsins fagra viö dagrennings glóeyarskin, þar skrautlituS fiSrildi fljúga í fjarlæg8, þar á ég mér vin. Já, inndælt er útsýni dalsins vi8 árrö8uls vermandi blóS, hvar lindin mín Iiöast í bug8um me8 Iifandi straumgígju hljóS. Ó, sœlt er að sitja í hvammi hjá sti8andi vatnanna ni8, er máninn me8 rafgeisla ritar um réttlœti, sakleysi’ og fri8. Þar Ieíkur á IjóShörpu fossinn þa8 lagboö, sem öllum er kært: ,,Ó, guS vors lands, “ Alfa8ir alheíms, sem allsta8ar hljómar svo skœrt, Og enga sjón ínndœllí lít ég en algleymis svefnkonungs íand, —mitt sálarlífs heimkynni8 helga þar hugur ininn lendir við sand. Svo stilli ég streng mínnar hörpu og stemmi’ hann viÖ ástljóðin þín um dagstund sem vökunótt dimma þú, draumgyðja’ ert unnustan mín. Þ, Kr. Kristjánsson.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.