Freyja - 01.04.1905, Blaðsíða 7

Freyja - 01.04.1905, Blaðsíða 7
FRE\JA 225. vn. 9. r> heimili sínu er Lawson hinn elskulegasti eiginmaöur og fah- ir og ver öilum þeim tíma sern hann hefir afgangs störfum sínum hjákonu sinni og 6 börnum. Hvorugt þeirra hjóna hirðir um veizl- ur eSa samkomur og sjaldan koma þau á leikhúsið, en hús hans er eitt af hinum stærstu húsum í Boston. A8 útliti er Lawson fríöur sýnum, hár vexti og heröabreiður og þykkur á vöxt, ber sig létt og liSlega og er sem bros leiki jafnan um varir hans og þaö jafnt hvort hann er aö grœða eöa tapa. í Winchester iö mílur frá Boston á hann hús mikiS og fagurt og fyrir nokkrum árum setti hann upp bú mikiS í Dreamwold og kostaði þaS $1,200,000. MikiS gefur hann fátrekum, en sjaldan vita menn hver gefandinn er. A ári hverju gefur hann fátækum í Winchester fimin þúsund dollara virSi af jóla- gjöfum og vita fáir hver gjörir. Og ætíö þegar samskot eru tekin handa mönnum sem veröa fyrir slysum eða óhöppum þágefur Law- son undir öSru nafni en sínu. Lawson þykir mjög vænt um hesta og stundum er hann stadd- ur viS kappreiSar. Einu sinni kom hann til Lexington í Kentucky. Voru þá kappreiðar þar og kemur Lawson tii hugar að hann skuli veöja, bregður sér þegar til liestamannanna og kaupir kappreiSar- hestinn Boralma fyrir seytján þúsund doilara og veðjar á hann fimm- tíu þúsund dollurum og vinnur. SópaSi hann þá innan va=a veð- mannanna. Revndi hann svo næsta dag á öðrum hesti en tapaði þá stórfé, samt gaf hann sveininum sem reiS hestinum eitt þúsund og fimm hundruð dollars. Lawson er í reglulegri styrjöld viS Standard Oil félagiö og fara ýmsar getur um hvor þar muni sigra á endanum. Segir Lawson aö H. H. Rogers hafi svikiö sig um borgun, er þeir áttust viS f Boston gasmálinu. Fyrir nokkrum árum réöi Lawson alþýöu að kaupa ,,Amalgamated Copper“ hluti ]r>ví aS þeir mundu hækka upp í tvö hnndruö. Fóru svo hlutir þessir aS hækka þangað til þeir komust í 135 hver þeirra, svo smá lækkuðu þeir einlægt þangaS til þeir komust ofan í $33 hver. SagSist Lawson hafa tapað par mörgum milljónum dollarafyrir svik af hálfu Standard Oil félagsins, er þeir skrúfuðu verS lilutanna niður. LeiS svo nokkur tími þang- aS til aS Lawson fór aö rita hinar nafnkunnu greinar sínar í ,,Ev- ervbody’s Magazine“ er hann kallar , ,Frenzied Finance“ og lýs-

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.