Freyja - 01.04.1905, Blaðsíða 12

Freyja - 01.04.1905, Blaðsíða 12
VII. 8. 230. ? ' FREYJA mpgulegt. aö fá hjónaskilnaö nema meö svo feldu rnóti áö skorturinn tali frá holum augnatóftum, eöa aö konan geti sýnt á 'sér bláa blefti eða stóra bólguhnúöa, éöa beinbrot, sem vifni um meöferö eigandans., An slíkra vitnisburöa veröur konan áö fara heim, og þakka herranum fyrir allar háns góffu gjafir, og guði fvrir slíkt heimili. ' ',A' , íí, ’ 1 ,,0, þaö er háleit staða sem konan hefir veriö sett f af herra síriúim! Hví er hún þá óánoegö? Ef húq gœti aðeins otöiö óánœgö, ætti hún í framtíðinni frelsis von! Vinur vor Rriland gat þess, að frélsi konunpar og verkalýðsins yröu samferöa. Hví er J>á ekki barist fyrir því sameiginlegá? 0, konur og svstu'r! Vakniö og flýtiö kom,u þe^s dags, sem lösar um hlekki yöar og1 Firöéöra yöar. Vitið, aö höggið,, sem brýtuf h'Iekki bræöra yðar brýtuV éinnig yöar Hlekki,' og-Jáaö, semtryggiir þeiirá'frelsi, tryggir einriig y*ð'ar frelsi. Og þegar réttlœtið tekur viö ríki, líöur það hvorki drottna rií þrœla.1 ‘ Þegar nú ræðukonan gekk til sætis ^íns, laut Imétda? sém ekki haföi haft augun af henni meðan hún talaöj, aö vinstúlku sinni og sagði: ,, Hyer er hún, þessi kona?“ ,, Móöir mia, “ BvaráSí Margréf. X. KAPITULI. ~ ‘ , Imétdu brá. Hún haföi hugsaö sér þessa konu aUt ööruýfsi, og ósjálfrátt gjö'röi hún í.huga sínum samánb;irð á henni og móðuf sinni. Þéssári koriu, sem átfi þvílík'a 'iífsreynzlu,ten þafði, * þrátt fyrir hana, haldið sínu bezta óskertu'óg haft hugrekki til a.ð: brjÓta af sér ókiö," og leyföi sér nú aö koma fram fvrir fó.lkiö qg segjá þýf sannleikanrl! Nú vissj hún hvaöan Skaplyndí vinstúlku hennar var sprottið.’ : . : , . .... amr Orð drú Leland brenndu sig inn f tilfinni'igar hennar, - Hfenni kom til hugar hvort faðir hennar heföi nú veriö móöur : sinni eiris' góður og harin heföi átt aö vera, hvort ékki hefði getað veriö. eitt- hvað sem hún ekki vissi um, Hún mtmdi ekki eftir neinu,í sétri berrt gbeti á að þau heföu elskast, og þó komu börnin árlegaý og hún vissi að móöir hennar hafðinldrei æskt éftir þeim, En Imelda haföi ekki larigári umhugsunartíma,þvi éinhver annar var fárinn áð tala, óg þétta var sem hún heyrði: , ,,Konan geiur engan veginn létt á hjarta sínu nema meötárum eða ofsagráti, smltt o; smátt iœtur h in undan, og fólkið furöar

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.