Freyja - 01.04.1905, Blaðsíða 24

Freyja - 01.04.1905, Blaðsíða 24
FREYJA VII. 9. .442. ,, Og ég held nú ekki, ‘ ‘ svaraöi konan. ,,Hann er of gamall til aö feröast frítt, frú“ ., Það get ég ekki að gjört. ‘ ‘ ,,Ég hefi engan tíma til að þrátta við yður, frú, þér verðið að borga fyrir drenginn. “ ,,Ég hefi aldrei borgað fyrir hann enn þá. “ „Einu sinni verður allt fyrst og nú verðið þér að byrja. “ ,,Ekki í þessari ferð. “ ,, Þér verðið að borga fyrir þennan dreng frú, eða ég stöðva lestina og lœt hann af. “ ,,Jæja, látið hann þá af, ef þér álítið það bezta ráðið til að hafa eitthvað út úr mér. “ ,,Þér ættuð að vita um reglur járnbrautarfélaganna viðvíkj- andi fólks flutningum. Eða hvað er þessi drengur gamall?“ .,Það veit ég ekki. Ég hefi aldrei séð hann fyr. “ Farbréfa agentinn flýtti sér í burtu. Það fór eins og ég bjóst við. Kennarinn var að segja dreng einum hvernig hann œtti að þekkja höfuðáttirnar á kortinu og sagði: ,,Til hægri handar er suður, til vinstri handar norður, fram undan þér er austur og hvað er þá á bak við þig?“ Drengurinn hugsaði sig stundarkórn úm, kipraði svo saman varirnar, og sagði skælandi: ,,Það fór eins og ég bjóst við, ég sagði mömmu, að þú myndir sjá bótina aftan á buxunum mínum.“ BorQunarlisti. VII. Mrs. Ólöf Goodman, Wpg. $1. Mrs. Steinvör Grímsd.,Gimli “ Mrs. Halld. Björnss. Wpg.oses “ Mrs. H. Bjarnas. S. Fork 6oc. Mrs. Kr. Þórðarson. Otto $1. Páll ísfeld, Gimli 50C. VI. VII. Mrs A. Storm, Glenboro $2. Helga Johnsson, Wpg.oses “ Steinólfur Giímss., Milton “ IV. V. VI. VII. Mrs. G. Oddleifss. Geysir $4 NOTICE— llerra H. Bachman hefir gAOfúslega lofað aO veita Freyju mút- tökn fyrlr Wesf Selkirk. Fólk gjöri svo vel, aÖ snúa sér til hans, bæöi eftir blaöinu og eins meö borgun fyrir þuO. - - - títg.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.