Freyja - 01.04.1905, Blaðsíða 13

Freyja - 01.04.1905, Blaðsíða 13
VII. 8. FREYJA 231. ðig á því, hve skjótt hún missi aðdráttarafl sitt. Hve fljótt glað- Iynda,a81a8andi stúlkan, verði föl og augndöpur kona.hverrar lífs- gieöi viröist veröa aö beiskju dauöans á vörum hennár. Enn þá stóö annar upp og talaði um helgi hjóriabandsins, helgi kyrkjunnar og helgi ríkisins. En þaö helgidóms tal varö aö fíílahjali í eyrum hennar, því hvaö V'ar í raun og veru heilagt, þeg- a'r faríð var aö brjóta þaö til rríergjar? Eins og í leiðslu hlustaöi hún, og undraöist ef þessi maöur virkilega meinti þaö sém hann sagöi. Og enn þá gœtti hún þess að oröið hefði ræðumanna skifti og aö Althea Wood var nú aö tala í annaö sinn og hljótnaöi röddin henna’r hreina og tilgerðarlausa, þœgilega um salinn.1 Hún hvaö þaö gleðja sig aö heyra mál þessi rœdd blátt áfram og skynsamlega. Það vœri Sorglegur Sannleikur aö fólk almennt þyldi þaö þó ekki, þéss vegna væru þau viökvæmari viöfangs en ílest önnur málefni. Húri'óskaöi aö lifa þar til fólkiö yröi sjálf'stœtt og frjálst— leyst úr auövalds og vanans harösnúriu djtítrúm, þar til enginn yröi þrœlk- aður,' áf því engan vœri hœgt aö þrbelka og enginn vildi þrælka aöra, þar til fólkiö yröi frjálst fyrir sannleikann og réttlœtiö. Og það yrði, þegar sérhver einstaklingur vissi aö hann væri einstakl- i/igur og þekkti sitt eigið gildi. Því þegar fólkiö swi fjötrana, sem fjötra þaö, fengi þaö iöngún til áö hrjóta þá( og meö lönguninm mátt til aö gjöra það. Hún hvað þaö sorglegan sannleika, aö á- hrif ríki's og kyrkju miöuöu til aö deyfa tijrinninguna og sljófga sjónina fyrir sönnu gildi tilvefunri'ar, og áö þaö með löngum vana hjálpaöi til aS halda fjöldanúm föngnum, og þaö svo, aö srimir jafnvelœsktu einkis betra,en aö drekkja sorgum sínum í blóööldum Bakkusar. En sannleikurinn gjörir manninn frjálsanri og knýr hann til aðbrjóta alla hlekkí, og sópa burtu ormavefunum sem hindra rannsóknina, og þaö tekst þegar sannleikanum og vísindunum hefir tekist aö frelsa fólkiö undan sérhverju kúgunar valdi. Ástin þarfnast engrá lága, engra banda, og ekkert riema ástin, bindur mannlegt hjarta tíl hlýtar. Lögin eru verk inria ríku til ,að vernda þá gegn íramleiSendunum, og þeir búast aldrei viö'að finna til þeirra ööru- vísi en sem keyris í sinni eigin hendi, til aö keyra aöra meö. XI. KAPITULI Nú var s mkomunni slitiö, og vinir tóku aö heilsa vinum. en

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.