Freyja - 01.04.1905, Blaðsíða 16

Freyja - 01.04.1905, Blaðsíða 16
234- FREYJA VII. 8. ,,Þangaö til skulum viö strengja þess heit, aS enginn maSur skuli dirfast aS segja viS okkur: þú skalt eSa þú skalt ekki, “ sagSi ungfrú Wood. ,,Ég er meS þér, “ sagSi Margrét og tók í útrétta hönd rœSti- konunnar, sem þrýsti hana fast. .“Ég œtla mér aS vinna,og halda ást einhvers manns, án þess aS verSa ambátt hans. “ ,,Gott, “ sögSu þeir Wallice og Roland og :gamli rriaSurinn klappaöi vinsamlegaWbakiS á Margréti. ; ,,Nú er of.langt géngiS. Ég. á haua og vil ekki hafá þetta, “ sagSi móSir hennar hlægjandi, sem konr aS i þessu. En Margrét hló upp hátt, og sagSi: . ,,Ég er ckki eign þínj mamma gpS, þó ég.sé.dóttir þín, bg ef mér þykir vcent ,um :aS herra Roland klappi, á bakiö á. mér, þéj átt. þú ekki meS aS hafa á móti því. En fyrirgefðu mér, “ bætti Mar- grét viS í öSrum tón, er allir voru farnir a.5 hlægja, ,, Ég var nœrri búin aS gleyma að kynna þig éinstúlku minni, sem"ég hefi ’svo oft sagt þér frá. Þetta er. hún— Imelda Ellwood. “ Frú Eeland nprf.Si augnablik á lmeldu, tók svo um báSar hendur henriar og heils- aSi henni með,or5um,sem' undir eins gjörSu Imeldu fólegá. ,, Hald- ið nú áfram meS samtaliS se‘m ég truflaði, “ sagði frú Leland. ,,ÞaS var aðeins áfrarnhald af samrqeöunum ..í : dag, “ svaraði Roland. ,,Nú erum viö að reýha aS umyenda ungri ög fallegri stúlku, og þaS vona ég aö þér álífiö nægil|ega>ástaé?ní;tiYa8 veröa .v * .< ( ,.n ■ rf > málugur, “ boettLhanni hlœgjandi viö. ■ i f t"?5 ' ,,Og hver er þaö, sem þiö eruð að reyna til aö umvenda? Máske þú, ungfgú Ellwood, “ sagSi frú Leland og lfeit' til Im- eldu. ,,Svo er þaS, og ,ef mér auðnast aö. skilja ; þessi mál til hlýtr ar getur skeö aö þeir nái t.ilgangi sjnum. En^nú viröist mér, sem éghafi lent í liópi ákveSinna fríhyggjenda, “ svaraöi Imclda. ,,Ertu hrœdd?“ spuröi Wilbuf hlægjandi. ; ,,Onei,enda þó mér hifi lærst að skoöa-{frihyggfendur frem- ur varúöar verða. „_En sé það sem ég hefi séS hérna í dag' góö mynd af þeim, eins ög þeir almennt eru, má ég segjá, aÖ mér virðist þeir í betra lagi siSaÖ fól k.“ AS þpssu hlógu allir, og ■ s (hrainh.) ■ ... , . ' • !'■■■ 1 .i / ■

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.