Freyja - 01.08.1906, Blaðsíða 11

Freyja - 01.08.1906, Blaðsíða 11
IX. i. FREYJA ii „GuS hjá.lpi mér,“ saggi hann, setti upp gullspangagleraug- un og leit ráöalevsislega í kring um sig. Því þó ég svæfi ,sá ég út undan mér hvernig honum leiö—sá aö hann var hræddur um aö vera á röngum staö. En bókin og blöðin sannfæröu Jiann bráðleiifa. Þegar hristingur kom á kerruna, lézt ég kastast til, upp aö honum og sagði, svona eins og ég væri hálf sofandi : ,,Pabbi minn,“ og hallaði höfðinu upp að öxlinni á honum. Ó, vertu ekki að hlæja, Tom Dorgan. Ég ætla að kalla liann pabba. Hann varð ,líka strax rólegri. „Barnið mitt,“ sagði hann blíðlega. „Ó, pabbi, þú lézt mig bíöa svo lengi,“ sagði ég og þrýsti mér nær honum. Hamr lét liandlegginn utan um mig, eins og góður faðir hefði gjört. Reyndar fann ég seinna, að hann hafði aldrei átt neina dót-tur. En nú lrélt hann sig víst eiga hana. Hefði ég átt slíkan föður, skyldi ég aldrei hafa átt við annara gullstáss. Slíkan föðurj og nú hélt hann utan um mig eins og bezti faðir. Mig, Nancey Oldan, með' úr feita mannsins í barminum og yfir- höfnina fallegu! „Hér hlýtur að vera einhver misskilningur, barn,“ sagði ljann blíðlega, og hristi mig hægt, til að vekja mig, Jþ.ví ég var að sofna aftur. „Ó, ég veit að þú gazt ekki losast af skrifstofunni fyrri.“ sagði ég svona á milli svefns og vöku, bví mig gilti einu þó ég fjarlægðist ögn vagnstöðina áður en hann léti mig út. „Við erum vist orðin of sein fyrir lestina, pabbi minn góður. Ef við færum beint, þyrftum við ekki æfinlega að fara gegn um borg- ina. Ég yar rétt að hugsa, áður en ég sofnaði, hvað úr mér yrði > þessari/stóru borg ef þú kæmir ekki.“ Hann hafði gleymt að draga aö sér handlegginn. „Hvað lieldurðu að þú gerðir, barn, ef þú heföir misst—misst föður :þinn?“ sagði hann. Hann var víst að reyna að undirbúa mig. „Hvað heldurðu að ég gjörði, alein og peningalaus í þessari Sódóma?“ sagði ég alveg forviða yfir að honum skyldi detta slíkt í hug. „Sei, sei, barn!“ sagði hann bliðlega og klappaði á öxlina •a mér. En hvað liann gat verið barnalegur, þessi biskup. Ekki nema það, að halda að Nancey Olden hefði orðið ráðalaus. Nú fór hann með hendina ofan í vasa sinn, og kom upp með vænan stranga af seðlum. Hann var víst að hugsa sig urn, hvernig hann ætti nú að segja mér sannleikann og hjálpa mér svo út íir vandræðunum. Við vorum að fara fram hjá leikhúsinu, ég

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.