Freyja - 01.08.1906, Blaðsíða 20

Freyja - 01.08.1906, Blaðsíða 20
20 FREYJA IX. i. fyrir þær, sem samsvari þessu. Hvaö hafa. karlmctin annars gjört til að ryðja konum braut að lindum menntunarinnar, að 4 unda,nskildum herra Holloway? ÞaS er tími kctminn til að þær —konurnar sjálfar, fari aö hugsa um sig og systur sínar í þessu efni, því oss, karlmönnunum fer í því eins og guði, vér hjálpum einungis þeim, sem hjálpa sér sjálfar. Kvennfrelsisbaráttan á Englandi hefir vakið all- Kvennfrelsis- mikla eftirtekt á siðastliðnum mánuði. Mr. As- baráttan. quith er talinn einn af verstu fjandmönnum kvennréttarmálsins, og þess vegna hefir sérstak- lega verið að honum veitzt. Fundurinn sem hann hélt á, North- ampton var truflaður, og tilraun til þess að ná fundi hans heima hjá honum, varð til þess að ungfrú Bellingham var tek- in föst. Þlessar hugrökku konur sem.berjast fyrir þessu mál-* efni óttast engar ofsóknír og kvarta alls ekki undan jafnrétt- inu, þó það birtist þeim-á íangelsisvist og illri meðferð, gogn- um stjórnirnar sem hafa lögin og réttvísina á bak við sig. Þær biðja einungis úm jafnrétti, jafnt viö atkvæðakassann og við gálgann. Þeir sem fordæma aðferð kvennfrelsishetjunnar eða hetjanna, ættu að muna eftir því, að aðferð þeirra er öld- ungis réttmæt, og sjálfum þeim aö kenna ef þær—kvennfrels- iskonurnar — neyðast til að taka til einhverra örþrifsrá.ða sök- um hinnar sviksamlegu undanfærslu þeirra, sem um inörg ár -hafa heitið þeim fylgi og lofað aö rétta hluta þeirra, án þess að enda nckkurt af öllum. þeim loforðum. Látið herra Asquith eða hvern ;mpan, sem að völdum situr, segja hreinlega hvar hann stendur í ]því máli, lofa að taka það fyrir á næsta þingi og enda það, lpfoxö cg sjá svo hversu þeim reiðir af. Kon- ur'eru í því einkemiilega ljkar- mönnum, að þær vilja drengi- lega sókn og.vörn, þegar út i baráttuna er konnð, en gjöra sig ekki ánægðar .með fqlsk loforö. og.sviksamlegan undandrátt. Þær hafa fengið meira en-póg af hvórútveggja. Takist þeim ekki að koma .málinu áfram -á þenna hátt, er ekki, ómögulegt að þær komi á almennu verkfalli,. og hætti allar stúlkur í senn að vinna á Lar)cashire verkstæöunum., þangað til parlamentið hefði tímaetrl áð taka þetta jná.L upp, er ekki- ómögulegt, að jafnvel Þeir. Sem mésta ótrú hafaiá-Jivi, kæmust á‘þá skoðun, að eitt-* > hvað yrði úr að ráða—eitthvað að gjöra. Lafði Aberdeen var forseti þingstns í París Frá allieims í sumar. Bárust því góðar fréttir hvaðan- ^ kvemiaþingimi æfa um áhuga fólks í því máli og vænleg- í París ar horíur. Jafnréttiskröfur skozkra há- skólagenginna kvenna hafa komið fyrir rétt

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.