Freyja - 01.08.1906, Blaðsíða 21

Freyja - 01.08.1906, Blaðsíða 21
IX. i. ' FREYJA 21 —verrð tekéar ’tií atíiúgunar. IJhgfrú Pankhurst hefir tekið lögfræðispróf meS beztu einkunpt;viS Manchester háskólann og ætlar fráriivégis aS verja t'nna sínuiri og kröftum til aö berjast , fyrír kvérinftelsi á ættjörðu sinni,' Skotlandi'. Stjórnin í Nýju Brúnsvik liefir veitt konum rétt til aÖ nema og 'sturida lögfræ'Si. Konurnar á Hollándl krefjast nú fullra borgaralegra réttinda /'kjörgengis). ;I>ær halda því fram aS stjórnin eigi aS bopgæ konurii fvrir hverja sængurlegu og yfir höfúS, fyrir þann tíma sem þær éru fra vlrinu gegnum þaS, eiris og nú eigi sér staS í Danmörk. Vlrinukraffurinn, segja þær, er auSur þess sem ■vinnur, og sérhverjum borgara sem missir eitthvaS af vinnu- t'rna- síriuni í fíkisins þarfir ætti ríkiS aS borgá. Móti þeirri ákæru áö þær hvörki farj í striS eSa gefi tíma til heræfiriga eins og karlmenn gjöra, bjóðast þær til aS gefa þjóSfélaginu tveggja árá þjónústú sina, ef þaS vilji þiggja þaS og þurfi þess rriéS til laridvárnar. Þinginu kom saman um aS hafa Tund i Vinarborg til þess aö sjá hversu bæta megi kjör kvérina í Austúrriki. ÞáSan kemur sú frétt, aS mæSur hafi engin ráS yfir ■ börrium siriúm, Giftar koriur ineigi ekki vinna sér fyrir þeningum, hvers'u sem þær þurfa þeirra írieS, nema méS leyfi l)ænda siri'ná, cg aS únga'r stúlkur fái ekki aS ganga á há,- skóla. sem stjórnin þót veitir pilfum tatsverSa upphvatning til aS gjöra. ■ . - ' Víni-r fuínip og Freýjú. Það hefir veriö siöur .: N-iiliidd íír " minrii,jS;. áyarpa yöur sérstaklega viS hver ára-< : . Freyju. mótþlaijs vörs og þak-ka-ySur fyrir vináttu ySar 'i'_ og fyjgi. ^ Þetta; hfefir-jafrian vériS ljúft og létt, eins og þáS héfir veriS skvlt. Enn þá höfum vér fulla ástæöu til aS endurtaka þetta þakklæti. því aldrei hefi ég betur fundiS til yináttu ySar en á síSastl. ári, kemur þaö ef til vill af því, . aS á því ári hefi ég oröiö fyrir meiri ofsóknum en nokkru sinni áöur. ÓkviSnar hefjum viö Freyja þvi sameiginlega göngu í níunda skifti og treystum enn sem fyr yöur, lesendum hennar, til aö veita henni sömu hjálp og sýna henni sömu velvild og aö undanförnu. Stefnu hennar þarf hér ekki aS endurtaka. Hún

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.