Freyja - 01.08.1906, Blaðsíða 16
i 6
FREYJA
IX. i.
alveg sattr. nngfrú Morison, aS ef J>ess£ kona er móðir yðar, þá
er ég — cða ætti, a.ð vera faöir þinn, og ég ætla mér að taka mér
l>au réttindi/' sagði hann og settist hjá mér og smeygði hancl-
ieggnum utan um mig. Eíklega heföi liann ekki g'jört þetta ó-
fullur, jafnvel þó vitnisburöur konu hans væri engin trygging
fyrir því. En hann komst eklci lengra, því bæði kona lians og
biskupmn komu bæði í hendings kasti og losuöu. mig. Ég fékk
nú vit mitt rett í svip, stóö upp, starði á þau á víxl. og sagöi.
eftir alvarlega umhugsun:
,,Ég vil fara. JLg veit ekki almennLlega hvernig ég hefi
lcomist hingað, eöa hvernig ég fór að missa hann pabba minn.
Ég er yöur þakldát, og ef þér viljiö rétta mér hattinn minn.
lie.ld ég' að mér sé bezt að fara á skólann aftur."
,.Ó, nei, þú ferð ekkert, barn. Þú heffr lagt oí mikið á
þig', og þarft að hvíla þig, og nú skalt þú koma og leggja þig
út af i herberginu mínu,“ sagöi frúín.
»Og hafa með oklcur miðdag'sverð. Stundum veit ég eklci
sjálfur, hvernig ég kemst heim," sagöi Edward hlægjandi og
deplaöi augunum tí.l mín. Og ég Iét mig hafa það að depla
öðru augann lil hans á bak við frúna.
,,Ég held," sagði biskupinrr alvarlega, því hann varð var
við kýmnina í augum Edwards, ,,að það sé bezt.að ungfrúin
fari. Ég skal sjálfur fylgja henní á vagnstöðina."
„Á yagnstpðina, ó nei, ckki míkið.“
,,Ó, það er ómögulegt, bislcup," sagði frúin. „Hún má ekki
fara ein með lcstinni."
,,Ég slcal fylgja yður, ungfrú álorison, eftír miðdagsverð—
alla Ieið til skólans, ef þér viljið, eöa senda hraðskeyti fyrir yð-
u- hvert sem þér víljið.“
Hraöskeyti — ekki míkíð. Þessi hálf fullí Edward var
örðugrí viðfangs en biskupinn og frúin bæði til samans. Hím
hélt þetta væri ágætt ráð, og hljóp af staö til að gjöra það, en
Icom bráðlega aftur til að spyrja mig hvað ég héti—
Já, hvaö hét ég? Þaö Arar óráðin gáta. Xancey hefði illa
dugað. Ég lézt vera að hugsa míg um. „\rertu róleg, g'óða
mírr, ekkert liggur á,“ sagði frúin.
,,Ég—eg man það elcki—þarna er stúlkan, sem veiktist, ég
get ekki áttað mig— —„ stundi ég.
,,Þa5 gjörir ekkert til. Komdu og hvildu þig, góða mín,
svo getum við sótt Íæknir, biskup.“
„ Það er satt, ég skal sækja hann sjálfur,“ sagði -blskupLnn.
(Framhald.)