Freyja - 01.08.1906, Blaðsíða 22

Freyja - 01.08.1906, Blaðsíða 22
FREYJA IX. i cr æ hin satua—óháö, óseld, frjáls aö eiga sannfæritigu og berjast fyrir henni. Þannig vill hun lifa og deyjá. Af því að við borð liggnr, að við jFreyja flytj- Breyting uni okkur búferlum, vil ég vinsamlega biðja (í bústaS. fólk að addressa öll bréf viðvíkjandi Freyju persónnlega til mín að 536. Maryland St,, Win- nipeg Man., þar til frekari ráðstöfun verður gjörð. Sagan, sem nú byrjar í Freyju er mjög frá- Sagan. brugðin þeim, sem verið hafa í henni. Að siinnt leyti mætti líkja henni við Kapitólu, að þ.ví undanskildu að í henni eru engin hryðjuverk og enginri dreng- lyndur fantur, sem gjörir fantaskapinn næstum virðingarverð-i an, þrá.tt fyrir það sýnir hún ýmsar hliðar á marinlífinu, Sögu- hetjan er ung stúlka, a.lin upp á gustukastofnun og riáðar- brauði, sem verður henni hefndargjöf, af þyí, að svo illá er með liana farið, að hún flýr og lendir í vondum félagsskap, sem leið- ir hana út t þjófnað, og um leið allskonar æfintýri. En stúlkan er frá náttúrunnar hendi vel gefin og kemst í gegn um allt þetta, betri og göfugri fyrir eldraunina, sem hún hlaut að ganga í gegn um. Sjálf segir hún frá, og er frásögnin ávalt fjörug og skemmtileg. Þegar henni opnast Végur tíl hciöarlegs lífs, gripur liún tækifærið feginshendi og fylgir honum æ síðan. Æfitýri hennar enda ekki með glæpaferlinum, seni reyndar er stuttur, heldur fylgja þau henni langt fram yfir hariri og eitt af hennar mestu snilldarbrögðum er leikið eftir það. Saga þessi er veruíeg skemmtisaga og hefir þegar verið gefin út fimm sinnum í Canada. Höf. er kona, sem hefir lagt sig eftir að kynna sér ástandið á ýmsufn hinum svo nefndtt gustukastofnunum, og af því ástandi hefir hún séð afleiðing- arnar:— ,Jiins og þér .sáið; svo munuð þér og öppskera.“ • Ég vil benda fólki á greinamar, sem í þesstt AthugOsemd númeri eru teknar ttpp úr Review of Reviews. v iSgreinarn- Þær eru orðréttar, eða svo, að efni er í engtt ar úr Reviezv hallað, og teknar til að sýna álít ritstjórans of Reviezvs. sjálfs, n.l. W. T. Steads, á ' því málefni, sern nokkrir landar vorir eru að spreita sig á móti. Þeir, sem svo mikið vita í enskum bókmentum, að þeir kannast við Revietv of Reviews og ritstjóra þess, niunu flestir álíta, aö álit hans í þessu máli,- sem og öllum öðrum, sé meira virði en 3!’. hinna — ég nteina landanna, sem á móti því eru, og sí-> '"jilt ertt að reyna til að gjöra þá hlægilega, sem ertt fyrir því

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.