Freyja - 01.12.1906, Page 23

Freyja - 01.12.1906, Page 23
ix. 5. FREYJA 119 SkrifaS fyrir Frcyfu af O. A Dalmann, Minneota Minn. -------o------ Það var allt á ferö og ffugi, vinnukonurnar sópuöu göng, ljós voru hengd hingaö og þangaö svo fólkið rœki sig ekki á rétt um jólanóttína eða sópaði moldarv'eggina með sparifötun- nm sínum, Vinnumennirnir voru komnir heiin af beitarhús- unum og þjónustur þeirra höfðu leyst skó þeirra og dregið af þeim vosklœðin og þerrað ískalda fœturna á þeiin með enn meiri nákvœmni og hlýleik en venja var til, ekki af því að þeim væri svo vel við þetta viðbjóðslega skylduverk eða vinnumennina, heldur sökum þess, að jólanœturhelgin var runninn og það var einskonar óritað lögmál í allra meðvitund á himilinu, að leitast viö að gleðja alla og gjöra þeim til geðs á gleðinnar liátíð. En því miður var undantekning á þessari góðu reglu, jólaástin náði ekki æfinlega til munaðarleysingj- anna eða niðursetninganna. Bína var niðursetningur, sextán vetra gömul og hafði verið fermd um vorið, því það voru landslög að ferma niður- setninga eins og annað fólk. Hún var vel vaxin, fríð sýnum og leit út fyrir að vera eldri en hún reyndar var, en samt fékk bóndinn hálft ómaga meðlag með henni, því hann hafði mikiö að segja í hreppsráðinu. Því var fleygt að Bína ætti ekki við sem beztan kost að búa. En hvað gjörði það? Hún var m unaðarleysingí og haföi að mun aukið útgjaldabyrði hrepþsins- Þau hjónin áttu dóttur á líku reki og Bínu og voru þœr nrikiö sainan, eins og eðlilegt var, enda kom þeim vel saman þegarþœr voru látnar afskiftalausar. Eftir’því sem árin liðu fjarkvgðust þær að því er líkamlegt atgjörfi snerti, því bónda- d Vttir var ófríð og höldaiég á fæti, kom það því oft rir að gestir túku Bínu fyrir bóndadóttur ogsýndu henni tilhýðiiega v óingu, en hina óáhtiegu heimasætu héJdú þeir vera niður- setninginn. AHt þetta hafði sínar afleiðingar fyrir Bínu, því

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.