Freyja - 01.12.1906, Side 24
120
IX. 5-
'REYJA
þó bóndadóftír væri henni ávalt gó5, en húsfreyjn gramdist
aö niöursetningurinn skyldi betur gefinn en dóttir hennar og
lét hana gjalda þess.
Bína var aö mjólka kýrnar eins og venja var tik Ein
kýrin var nng og hefir víst ekki skilið það lögtnál til hlýtar,að
hlutskifti hennar í heimi þessum vœri aö éta tööu og framleiöa
mjólk, því hún sló til foetinum og setti niöur meiri hluta
mjólkurinnar. Hvaö átti aumingja stúlkan að taka til bragös?
Hún vissi aö sér yröi kennt um mjólkurmissinn og að unglings-
brek kýrinnar yröu ekki tekin til greina. Eini vegurinn var
að segja satt og rétt frá öllu saman og biðja fyrirgeíningar og
lofast til aö vera gætnari framvegis. Þetta gjöröi hún, en
bænirhennar og andvörp voru ekki tekin til greina, húsfreyju
svall mjólkurskaöinn, hún rétti Bínu því kinnhest, eins vel úti-
iátinn og kraftar hennar leyföu, um leið og hún sagði:
,,Skammastu frá augunum á mér, ótuktin þín. “
Bína átti engan vin sem hún gæti fiúið til þegar einhver
vandrœði báru aö höndum, hún varö ein að bera harma sína.
Henni var of vel viö bóndadótturina til þess aö segja henni frá
harðýögi móöur hennar, sérstaklega þegar þetta var jólanótt-
in. Hún þorði ekki að fara inn í baðstofuna fyr en afieiðingar
höggsins væru aö mestu horfnar, hún var líka vön viö að sjá
vinnukonurnar hælast um þegar henni leið illa. Hún hafði
lœrt, þó ung væri, aö tár munaöarleysingjanna eru all oft leik-
fang heimsku og illgirni, hún fór því aftur í fjósiö, þar logaöi
lítil Ijóstýra. Fyrst grét hún lengi en svo reyndi hún þó að
hugga sjálfa sig meö ýmsu móti. Hún sá að kýrnar voru lagst-
ar og jórtruðu ánœgjulega. Henni fannst þœr horfa ásig með-
aumkunaraugum. Var þaö mögulegt að skepnurnar vœru
tilfinninganæmari en fólkið? En birtan var svo dauf og þá
minntist hún þess, aö ef hún eyddi of miklu úr kolunni, yrröi
húsfreyjan vond, ’hún varð því aö hætta viö hugleiöingarnar
um kýrnar en snúa sér að virkileikanum, hún baðaði þá and-
litið í hálfvolgu fjósvatninu, bæði til að draga úr þrotanum
sem höggið .orsakaði og til að afmá för táranna og gekk svc til
baöstofu. Rúmið hennar var fremst í baðstofunni, þar var
skuggsýnt, því engum fannst nithirsctningurinn þurfa ljós,