Freyja - 01.12.1906, Side 44

Freyja - 01.12.1906, Side 44
140 FREYJA IX. 5. fullgjör að ofan, höngu enu rayndir B ættarinnnr. I sal þessnm var ll 1 livelfing og ge.ig 1 t>ir,a. þvei’j y.ir ual.nn þa; seiil hvelíingin hðfst. XJppi í livelfingunni var jafnan skuggsýnt þó hið neðra. væri bjart af Ijösum. Klukkan 12 voru ljósin slökkt, því vofur sýna sig sjaldan í birtu, öll nenia eitt í gestastofunni og ajinað í ganginum og bar af því síðara nokkra skitnu inn í myndasalinn. Fólkið beið með eftirvæntingu þess, að eitthvað ryfl þögnina. Allt í einu heyrðist þrusk handan úr ínyndasalnuni, gainli maður- inn stóð upp, drap fingrinum á niunninn t;l merkis um að fólkið skyldi þegjandi fylgja sér eftir, Hljóðlega læddust nú allir yflr í myndasalinn og sjM *Jpp, að baki einnar k vcnn-inyndarinnar á veggnum andspænis dyrunum liðu tvær vofur hvor á eftir annari, upp á bita, sem var rétt yfir myndinni, og létu eftir sig hvíta rák. Önnur vofan var svo há, að hún náði af bitanum alla leið upp í mænir og mundi það ekki innan viðátta fet. Hin var lield- ur minna en meðal maður á hæð. Báðar voru vofurnar sveipaðar hvítum dragkyrtlum og liðu hægt og tignaiiega bita af bita hring- inn í kring í salnum, þar til þær komu þar að, er þær höfðu upp st.igið. Þar stönzuðu þær, andvörpuðu djúpt og liðu svo niður á bak við myndina. En er sú fyrri var aðeins hörfin og sú síðai i hálf koinin niður, heyrðist skruðningur mikill, svo hlunkur og síð- ast lágt vein, og þar með var öllu lokið. ,,Segið þið nú að B. ærtaifylgjan fylgi ekki slotinu,11 sagði karl hróðugur mjög,þegar fólkið kom inn í gestastofuna aftur. ,,Eg hefði ekki viljað verða af þessari sjón fyrir tíu þúsund pund sterlings,“ bætti liann við, Enginnsagði orð, allir höfðuséðog beyrt vofurnar, mótmæli komust því ekki að. En systurdóttir húsbóndans fór ekki inn f gestastofuna með liinu fólkinu, heldur hraðaði hún sér þangað sem hljóðið kom síð- ast og fann þar báða sonu sína liggjandi á gólfinu, fiækta í línlök- um talsvert meidda en hvorugan beinbrotinn. Þeir voru vanir að hátta kl. tíu á hverju kvöldi og þeirii leglu liöfðu þtir oroið að fylgja þetta kvöld. Engirin fuiðaði sig á fjarveru þeirra þetta kvöld né heldur datt nokkruin í hug að bendla þá við vofurnar, en samt voru það þeir. Þeir höfðu st-111 té heyrt áheiti Iræi.da síns, og koniið sér saman utn að veiða við því. Sntn.n a á þarvéru tíma sítium höfðu þeir fundið levnidyr á bak við niyndinar, þar sem vofurnar komu upp. Þar settu þcir upp stiga seni-náði upp að bitanum, en tjölduðu fyrir hann með hvitu lérefti, eða það sem

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.