Freyja - 01.01.1910, Page 4

Freyja - 01.01.1910, Page 4
FREYJA XII 6 j 40 £>ú Iæöist í beiminn með lítið og lítinn þú mdske fær arf. En samt átt vinur, ef viltu þér viljakraft, lífsþrek og starf. Því geymdu þess vinur, ef viltn aö verðir þú gagnlega frjáls. Styrktu menn, snúðu samt aldrei snciru um nokkurs manns háls. Urðuk. i? i? 4* 4* Lífsreynzla Sally frænku *ft -$• ^ ir i? tr Vk *j-. »i'< »)« »4« »|« «1« «1« «1« »$• kjk ►$« »£« »}» «j« <ý|« jjcf (Niðurlag frá des. nr, s. 1.) úr söfnuðimim, þœtti mér gaman að vita hvcr gœti rekiff. Þegar hórkonan var fœrð fyrir Krist, bauð hann þeim sem syndlaus væri að kasta á har.a fyrsta steininum, og enginn maður í öllum hópnum vogaði sér að gjöra það. Og sé nokk- ur maður nú á dögum hœfur til að sitja í dómum yfir nokkurri konu, er nafn hans ekki í kyrkjubókum Goshen safnaðar. Og ef ’Lisabeth hefði hálfa skynsemi á við það sern hún hefir af samviskusemi, hefði hún vitað, að engan varðaði um þessa peninga, nema Mite—kvennfélagið okkar, og að það gat og getur ráðið fram úr þessu málián aðsloðar nokkurra karlmanna, kyrkjustólpa eða safnaðarfulltrúa. ‘ ‘| Séra Page var víst orðinn hræddur um að Sally héldi á- íram alla nóttina, því meðan hún lét biblíuna aftur og dró andann, spratt hann upp og sagði: ,,Látum oss syngja sálm. inn- —. “ Byrjaði sjálfur og allir tóku undir. En áður en

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.