Freyja - 01.01.1910, Síða 20

Freyja - 01.01.1910, Síða 20
FRE YJA X\I 6 156 Þegar asnarnir fara npp brattar hœBír, haláa stúlkurnar oft í rófuna á þeim, til aö létta sér gönguna og ftestar e5a. allar ganga þœr berfœttar. I roifntinurB er svo sykri& pressaö úr reyrnum, soðinn niöur í sykur og afgangnrinn hafður n drykk þann sem nefnist r om m . Af einni ekru má framleiöa hérumbil 500 pd. af sykri.. Vinnulaunin eru 50. á dagr þess utan fá þeir sem viö þetta vinna i8c, viröi af mjöli og 6c. vir&i af salttiski vikulega. /ri: kofunum, sem eru slœmir, borgar þaö enga búsaleigu. Þar vaxa einnig coconut-tré 20 til 30 feta hár limlaus, nema efst á kollinum er króna af höröum blööum. Þar eru iíka brauðaldinatré, skrítin í laginn. Stofninn vex 6 til 8 fet frá jörð þráðbeinn og greinalaus með löngum blöðum, grönrt! og óásjáleg, en efst á trénu vaxa brauðaldinin í einni bendu. Arlega er sá partur höggvinn af og árlega vex hann aftur. Ferðafólk kemur þangað oft og ríkismenn kaupa þar land og rækta vegna aldinanna sern þar vaxa og sel jast í kald- ari löndum fyrir afar verö. Blómgresi er þar fjölskrúðugt og fagurt. Sítrónur og appelsínur vaxa þar svo mjög aö enginn hirðir um þœr, nema rétt til átu þegar fólkinu þar sýnist, Annars falla þœr ónotað- ar til jarðar og rotna. Venjuiega borðar fólk þar úti. En hvítir menn hafast við í yndíslegum laufskálum þöktum undursamlegum blómum, sem vaxa þar án þess nokkur maður hirði um að hlúa að þeim. Veðráttan er þar svo mild að þau þurfa þess ekki með. Fuglar af ýmsum tegundnm koma óhræddir í kringum lauf- skála þessa og tína upp mola þá er detta af borðum þeirra sem fyrir eru. Engum dettur í hug aö gera þeim mein, þess vegna eru þeir svo óhrœddir og gæhr, Með þessum fuglum koma oft páfagaukar og ýmsir alifuglar sem hér eru hafðir til átu og þar á meðal hœns. En það er alt óhrœtt, af því að þeim er vanalega ekkert gert. Það er oft garnan aö sjá litlu svertingja drengina hvaö þeir eru liprir að klifra upp eftir trjánum margra feta hæð, eftir aldinum. Þaö sér á þeim að ,,vaninn gefur listina“. A þessari eyju er þaö siðtir svertingjanna að bera alla hluti

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.