Freyja - 01.03.1910, Blaðsíða 3

Freyja - 01.03.1910, Blaðsíða 3
XII 3 FREYJA 395 sem syndur maður straumsins þunga nœr er ber hann eins og blaö á ægis fund, þars öldur rísa og aftur falla þœr, i eigiö djúp þitt, mikli, sterki sœr, s\ o hverfum vér, er einhver stœrri önd til ófis og starfa berst að vorri strönd og hrópar hátt til þeirra—þín og mín. Því lieiri vöktu orð þín, ítra sál, og afreksvei'k þín kvöddu starfatil ‘Svo marga aðra. —*hvar, ó.hvar má finna þann mikla hóp, með viljans styrka stál? Þeir stíða enn og hljóta sömu skil og þú, en aðrir sóktu fundi feðra sinna í dauðans sölum—sumir andans geim, í svip og eigin líking starfa máske enn, sþó vér ei sjáum þá í þessum heim. En líf -og-dauði er ávalt -eitt hjá.þér, —þau öfl sem vinna í þinni styrku hönd •og brjóta leið, þeim enn ei borinn -er í alda skaut, að bjartri frelsis srtönd. ■Og þótt þú aðeins oygir þetta land í andans víðsýn,—hvíld á tímansdöf þig hyllir ei, og k'kam bindi band, það brýtur sál þín—kannar ljóssins höf, og þaðan óhræd<i þína Jítur gröf. Því Frelsið sjálft er sál, er stundum býr við sorgakjör í fangaklefum þröngurn. En líkt og fuglinn ifleygur-lofti í, svo frjálst.er það og lýtur aldrei því um stundartöf. —í heimi öllum er nú engi til sem frjálsari sé þér. 'Ó, Breshkovsky, þú hugar fólki frýr, að framtíð þinnienn sem með þér snýr, því fangiertu og verið hefir löngum,

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.