Freyja - 01.03.1910, Síða 9

Freyja - 01.03.1910, Síða 9
XII 8 FREYjA 2©r SOIv£^. (Framh ) , saot, og það var alt lýgfi — þú beiöst til aö hlusta, en þaS var alt !ýgi—” 11 júk:unarkc-nan kon: inn í þessn; og' Roma íór til herbergis ^ .sins. Þetta kvökl ukiifaöi bún ekki David Rossi eins og hún var vön, he’.dur kraup hún niöur viö Maríulikneskiö, sem Elin ánafnaöi henni. Len.gi haföi hana langaö ti! aÖ segja ein- hverjum leync?armál sitt, einhverri gööri konu, sem hughreysti hana og ráölegði henni. Hún var sjálf mööurlaus og farin aö gráta og þá var það, aö henni hugkvœmdist ])essi almenna b:cn: Hei'.aga María, móöir guös! Biddu: fyrir okkur, veslings synd- urunum og á dauöastu'ndinni — Amen! Hún haföi hallað höfð- inu fram á borðið, og er h,ún stöð upp fanst henni Iiútt eins og barn sem liefði fceðiö cg gfátið og ve' iö l.amheyrt. IX. Marga daga á eftir þessum atburði var heimili Römu i upp- námi. Uppboðssaia á öllu í h.úsinu var fest 'upp hvarvetna og loks kom uppboðsdagurinn. En um morguninn áður en salan hófst, sat Róma við borð og ritaöi, og á meðan á þvi stöð kom Angelella inn og mátti gjörla siá lmndsvipinn á langa andlit- inu, er hann bauð henni góðan morgun með bugti og beyging- tim, og tök sér sæti gengt henni er hún hafði boöið honum in-n. Hann kvað-t send't'r af barön'nnm. Ilonum þætti mjög fyrir að heyra um vandræði hennar, og kvaðst liafa fullmakt frá honum til að láta hætta við scbma og lorga allar stuldir lienn ar, ef 'hún viMi svo vera láta. Róma sagði ekkert, og hélt Angelelli ]>vi að hún mynd' taka boðinu, en í því kom uppboðslialdarinn og kvað timarri kominn til að byrja. Og frétti um leið, livort nokkrar nýjar „ ráðstafanir hefðu verið gjörðar, er liann sá Angclelli þar inni. “Ég bygg hennar excellency hafi einhverjar nýjar ráöstaf- anir að gefa,” sagði Angelelli. • “Alls engar. |Þér megið byrja,” sagði Röma. Uppboðs haldarinn fór ])egar og Angeleili setti upp silkihattinn, tautaði eitthvað og fór líka. Svo liófst salan. 'Uppbóðshaldarinn sat á borði einu og

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.