Freyja - 01.03.1910, Blaðsíða 14

Freyja - 01.03.1910, Blaðsíða 14
20 6 FREYJA XII 8 þegar orSín syndlaus. "Þu verSur að yfirvínna allar veraldlegar tílfinningar, Róma. Þú ert syndug, en 'svo máttu ekki deyja í syndum þín- um. Þú ert eigingjörn, tíl þess er hörmulegt aS vita, en þ|ú vergur aö iðrast og fela þig .hon'um, sem burtþvegið hefir allar mínar syndir.” En meö allan sinn heilagleik var greifainnan ekki enn þa hafin yfir jarðneska hluti, sem sýndi sig bezt þegar hún fór að segja fyrir um útför sína. Hún vildi hafa alt eftir nýjustu tízku aðalsfólksins, hvað sem það kostaði, og Róma játaði í sífellu, þóhjarra hennar væri sundur kramið af syndum þessarar heims-konu gagnvart henni og hennar. Tveim tímum síðar barðist greifainnan við dauðann. And- legheitin og auðmýktin var þá farin. Líkaminn engdist sundur 07 saman. Hún lieimtaði meira og meira af hinni deyfandi 'lyf. Allir voru henni andstyggilegir, jafnvel prestarnir sem báðu íyrir henni. Úti spilaði homleikaraflokkur. Kyöldkyrðin breMdist yfir alt, og allir í húsinu krupu nema Róma ein, og þó var sál hennar þrungin af sorg. Presturinn 'lét kross i hönd sjúklingsins, sem kysti hann í ákafa og‘ hrópaði í sífellu; “Gesú! Gesú! Gesú!” Kyrkjuklukkurnar hringclu álengdar hægt og seint og presXirinn bað: “Kristur, sem hefir kallað þig, sendi nú .engla sína til að veita þér móttöku og bera þig i skaut Abrahams.” Rétt á eftir datt krossinn úr 'hönd hinnar deyjancli konu, og de- mantshringur löngu síðan of víður fyrir hina beinaberu fingur, rann ofan 4 rúmábreiðuna. Hárkoilan féll og af og krúnan á höfðinu var gul og hárlaus. Á enninu stóðu stórir svitadropar, andþrengslin vonn óígurleg, og loks misti hún alla stjórn á sér í óráðinu: “Þaö er lýgi! — Alt, sem ég sagði, er lýgi! Ég drap þaö ekki!” hrópaði hún, og byltist svo á hliðina og féll þá krossinn á gólfið. Presturinn, sem hafði beðið í ákafa, stóð nú upp og sagði liægt og alvarlega: “Þér, ó, drottinn, felum vér ambátt þína, Elizabeth, svo að hún, sem er dáin þessum heimi, rnegi hjá þér

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.