Freyja - 01.03.1910, Blaðsíða 10

Freyja - 01.03.1910, Blaðsíða 10
FREYJA XII g 2Ö2 geg'nt honum aSstoSarmaSiuir hans eða ritarí. í þessu. kcnut ensku hjúkrunarkonurnar og sögðu að frænka Rómu vildí finna hana strax. Róma fór þegar í stað. Lá gamla konan upp við herðadýnu, og tutlaði nreð skinhoruðum fingrunum dýrindis rúmábreið'u. Undir eins og Róma kom inn, tók hún til óspiltra málanna, en röddin var há.s og hryghikcnd. Róma settist hjá henni og strauk mjúkiíega skorpnu kinnarnar. “Þú ferð svívirðilega með mig, Róma! Ekki nema það. að hafa uppboð rétt við herbergisdyrnar mínar, þar sem þit þurftir ekki annað en fara til barónsins, eða skrifa undir sex mánaða nótu. ’Tilgangur þinn var að niðurlægja mig og láta mig deyja í þeirri niðurlægingu.” Framan að heyrðist til uppboðshaldarans, scm taldi upp kosti hvers hl'utár sem hann seldi, og kallaði up phátt hvert boð tví cg þrí endurtekið þar tij það var slegiö kaupandanum. Gamta konan hélt líka áfram: “Þannig fer það, þegar stúlkur taka það í höfuðið að ráða sér sjálfar. Fé'agslífið er heimtufrekt og lætur sér ekki nægja að sá, sem syndgar, líði einsamall, heldur veröa aðrir að líða með þeim, og það er rétt, þó það sé hart fyrir ættingja og vini eins og til dæmis mig—” Lengra komst hún ekki, röddin varð að væli, og Róma stóð þegjandi upp til að fara. Þiá mætti Natalina henni með jarðber, sem kostuðu fjóra franka. Þau voriui keypt handa gcmlu konunni, sem hafði þeirra engin not, og fóru því í vinnufólkið í eldhúsinu. Róma komst inn í her- bergi sitt, cg þaðan heyrði hún uppboðshalclarann segja hátt og sn j alt: “Hvað bjóðið þið í þetta listaverk nútímans?” Hár hæðn- ish'.átur fylgdi þessu.—- “Þessi skál þolir fullkomlega saman- burð við hin elztu og mestu listaverk Rómaborgar þegar hún er fullgjör”, héit uppboðhalídarinn áfram. Og enn þá var hlegið sýnu meira en áður. “Hvað bjóðið þér, herra minn? 'Talið ekki allir i senn, — ekki neitt? Sannarlega er listin sín eigin verðlaun.'' Og enn var hlegið, og Róma þekti málróm prinzessu Ballinis: “Ma- donna, ma! Hvílíkir viðbjóðir!” Þá kom önnur aðgreiuanleg rödd frá Madame S;l’a: “Þar kemur hegningin fyrir svívirð-

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.