Freyja - 01.03.1910, Qupperneq 13

Freyja - 01.03.1910, Qupperneq 13
XII 8 FKEYJA 2t5, ■sina fyrir prestmmn, kraup Róma á bæn frammi fyrir ruminn í eigin herbergi sínu. Þa'S var sem syndajátning frænku henn- .ar lægi sem farg á sálu hennar og snerti hana aS einhverju leyti s;á'!fa. Við cg viö heyrgi hún til prestsins og andvönp sjúk- lingsins. Eftir 15 mínútur kom presturinn til hennar og sagSi_ aS frænka hennar væri nú kornin í sátt viS guS, og yrSi því aS • fá sakramentiS, fullkomna aflausn og postullega blesun. 'M •« þaS fór lnann til aS undirbúa alt þetta, og cnsku hjúkrunarkon- urnar komu til Rönm og sögSu aS greifainnan væri þegar eirs og alt önnur manneskja. Róma svaraSi því engu og sat kyr. Hálftíma siöar kom presturinn aftur meS tvo meShjálpara. bar annar krcss og helgifánann, h-inn ker meS vígSu vatm o<> ritninguna. Felice og hjúkrunarkonurnar mættu þeim. “FriS- ur sé í þessu húsi,” sagSi presturinn. “Og öllum, sem í því fcúa,’” sagSi annar meShjálparinn. Svo fór presturinn í svörtu kápunni og sást þá inn hvíti skrautbúningur hans. Þeir gengu eftir ljósunum sem Felica bar fyrir þeim, inn til greifainnunnar. Litið borS, sem þar stóS, var tjaldaS damasksklæSi og á þaS létu þeir áhöld sin. Á meðan var meðalaglösum, ilmvatni, nafn- spjöldum, hárl ollum og fleiru þess háttar, serrn þar hafði veriS, hrúgaS út í horn. Blæjurnar fyrir gl'uggunum voru dregnar niSur og inni var því engin birta nema af kertaljósun- um, sem glitruSu eins og hálfmyrkvaðar stjörnur á alskygöum himni. Þegar þjónustunni' var lokiS og hinir andlegu sálnahiröar fóru út, stóð dauöinn enn þá eftir grimnmiðuguir og ósveigjan- legur. Hjúkrunarkonurnar fóru til Rómu og sögðu henni, aö athöfninni væri lokið og áhrif hennar á sjúklinginn gengi kraftaverki næst. Nú vildi hún líka að Róma kæmi. Róma spurði hvort hún heföi nýlega tekiS inn deyföarmeöulin, og • kváöu þær já viS því. Hún fór þá inn til sjúklingsins og fann hana í nokkurskonar millibilsástandi — glaSa, með tindrandi augu. ‘ A:'lar mínar sorgir og þjáningar eru farnar. Ég hefi • kastað allri minni fcyrði upp á Krist, og nú fer ég meö honum til himins,” sagöi sjúklingurinn sigrihrósandi. Það var auðséö, að hún fann ekki til neinnar sektar gagn- vart Rómu, enda íór hún að tala viö hana eins og hún sjálf væn

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.