Freyja - 01.03.1910, Page 11

Freyja - 01.03.1910, Page 11
XII 3 FREYJA 203 inguna gegn baröninum foríum. Ég bjóst viö því.” Og þriöja roddin; þaö var 01ga,fréttaritarimi; "Sagöi ég ekki, aö bar- óninn myndi horga henni til fulls ? Áöur en 'sól sígur i kvöld veröur hún allslaus.” Rómu var nóg boöiö. Hún draup höföi sinu lágt. Van- virðing og allsleysi krepti nú að á allar hliiðar. Hún, goðið. fann, að hún var hröpuð af stalli sínitm. En í þessu opnuðust dyrnar, og Natalina rétti henni svo hljóðandi hraðskeyti. “Bréf þitt meðtekið. Borgað fyrir herbergi mín til Júní- loka. Hvi ekki nota þait?” Hraðskeytið var frá David, og það þeytti burt sorgum liennar eins og vindtlrinn fisinu. Eftir þaö fékk 'uppbcðið ekk- ert á hana. Kl. 4 opnaði hún glugga sinn og heyröi þá glögt til horn.eikaraf okks, sem fór fram hjá. Sál hennar fékk nýjan þrótt og litlu seinna kom 'uppboðhalclarinn inn og sagði, að upp- boðið ’hefði gengið heldur vel — betur en hann hefði búist við. Svo fór hann, og Róma litlu- seinna í vagni til Pincio. Þegar hélm kom-, skriíaði hún Eavid sem fylgir: “Alt er í háalofti. Ég hefi selt út — alf nema bráðustu nauðsynjar, og gjört vel — rneira en mörg kona getur sagt. Sérstakiega er það gott fyrir byrjanda. “Með alvörtt, þá fékk eg tilkynningu um að fara, og hafði þá ekkert með alla þessa húsmuni að gjöra, og tók þvi það ráð, að selja í tíma. Því hvað á ég að gjöra með mjúkt rúm, fína legubekki og alt það dót, meðan þú ert útlagi og guð veit hvar. En svo hélt fólk, að é g væri komin á höfuðið af því ég seldi hluti, sem ég hafði enga þörf fyrir. Þú hefðir hlegið, hefðir þú heyrt hvað fólkið sagði. En samt var ég nógu heiinsk til að finna til. Og mér öeið il'a, þegar hraðskeytiö þitt kom eins og engill ljóssins á bentugasta tíma. Og undi r áhrifum Adams gamla, eða hinnar nýju Evu, fór ég í vagni til Pincio, rétt til aö sýna þessu fína fólki, að ég væri ekki komin á höfuðið og þyrði að sjá það. Þar voru allir fyrri tíma vinir minir og aðdáenckir __ all'ir, sem sveimuðu eins og flugur kring um mig, meðan ég gat orðið þeirn að einhverju liði, heima hjá mér og annarstaðar. Það var eiis cg forlögin hefðu safnað ]ieim þangað öilutn sam- an, svo ég gæti nú yfirvegað þá.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.