Freyja - 01.03.1910, Blaðsíða 16

Freyja - 01.03.1910, Blaðsíða 16
FREYJA Xil S 208 berhöfSuSum, meS hattinn í hencfmní og' á .honunj breíSan svart- an borSa. Svipur og" útlitiS alt var harSneskjulegt og' hafiií engin góð áhrif á hana. “Slæmt að geta ekki farið með þér til Campo Santo” þgra: reitsinsj, ssagði hann, og bætti svo eínhverju við um brostinn lífsþráð. "Ég vona/’ sagð; hann enn fremur, “að það sé ekki satt, sem ég hefi heyrt, að þú ætlir að flytja í hús mannsins, sem ég þarf ekki að nefna. Það' væri sorgiegt óhapp, og ég vona þú gjörir það ekki.’ Róma svaraði engu og baróninn hjálpaði henni upp í va.gtiinn. “Mundu,” sagfí hann, “að ég er samur og fyr gagnvart þér, og- neitaðu mér ekkí um þá ánægju að mega hjálpa þér í raunum, þín'u.m.” Þegar jarðarförinni var lokið, og Rórna tók að átta sig, sá hún að f'estir vagnarnír voru tórnír. Presturinn hélt kross- ínum upp að andlítinu á sér, svo hugurinn hvarflaði ekki og Róma hafði verið eini syrgjandinn við jarðarför þessa. Lík- staðurinn — Nicrcpwlis og Rómaborgar, er utan við Porto San Lorenzo. Af þeim stað tekur og kirkja sú, er þeim grafreit tilheyrir, nafn. Fólkið hefir óbeit á grafreitum og hafði lofaö vögnunuim að fara tómum frá fyrstu kyrkjunni, sem áður er getið. Á þessum stað er líkhús með lágu þaki. Er það hólfað sundur, og fyrir framan einn partinn stóð: “Fyrir lík aðals- ins.” Þ'ar var greifainnan látin, ]jar til grafarmennirnir tækju kistu hennar daginn eftir og jörð'jðu leyfar hennar. Kistan var nú þakin blómum, o.g presturinn stráði vígðu. vatni yfir a’t saman. “Ég fer ekki strax,” sagði Róma. og lagði þá líkfylgdin þegar af stað. Þar hafði ekkert verið til sparað, svo jafnve! greifainnan sjálf hefði mátt vera ánægð, hefði hún getað litið upp og séð. Það var hégómaskapur á hæsta stigi. Róma keypti nú krans af viltum blómum og gekk þanga.5 sem börnin hvildu. Þar fann hún' gröf Jóseps litla og lagði kransinn á hanaj Grafirnar' voru mer.ktar með mvndum "'v nöfium fcinna látnu, cg mátti þar sjá niarga engilfagra barns- mynd o°; marga syrgjandi móður hagræða ljósumum sem þar brunnu og leggja nýja blómkransa á legstað þeirra. Þar var samankominn hópur af fólki af fátækustu stéttum mannfélags- ins. Á undan gekk prestur með kross og á honum svamp.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.