Freyja - 01.03.1910, Blaðsíða 19

Freyja - 01.03.1910, Blaðsíða 19
XII 8 FREYJA 2 [ T íram aö þeim tí:na er hún kom til Ameríku, g-eta fengið hann, ■'ásamt mynd höí. htjá ritst. Fres'ju meöan upplagið hrekkur, fyrir 250. Andvirðið veröur sent í sjóð sem Bandaríkijakonur •eru að mynda til að serrda þessari ö'.druöu kven-hetju og með því létta hep.ji Síheríu-fangavistin 1. Þeir sem vildu sinna þessu eru beðnir að gjöra það sem fyrst, því Catherine er öl'dr- tið og.æfin sein 'hún n'ú á, ekki líkleg til að lengja lífdaga feiennar, aema aörir en rássneska stjórnin taki í taumana. Það'sem hún fieíir ritað síðan hún fór aftur í fangelsið ■upp að marz s. 1. er alt prentab í marz heftinu af ,,Outlook. “ 'Og nafn Bandaríkakonu þeirrar sem tekur á móti samskotum fyrir Catherine er Mrs C. Barrows, toi Central Ave Staten Island N. Y. Frekari npplýsingar má og fá v iövikjandi þessu, hji ritst. Freyju sé þess óskað. En 2e, frímerki, og helzt frí- merkjað umslag með fullri uíanáskrift hlntaðeiganda verður ■a'ð fylgja. Sumt af þessum síðari bréfurn höfiam Vér séð og vilduin gjarnan taka’upp í Freyju . ef tími og rúm leyfði og gjörum máskc síðar. Þaueru ástúðleg og lærdómsrík ogþó má ihún engum skrifa, nerr.a ættingjum sínum og bréf hennar eru öll lesin af ynrmönnum fangelsisins. Þau mega ekki snerta við stjórnmálum og eru flest til sonar hennar sem hún þó þekkir lítið. En inn íbréfin tekst henni samt að vefa dypstu og göfgustu þáttum mannlegra tilfmninga, líklega mest af því að hún hugsar og talar á.valt um aðra. —.'aldrei um sjálfa sig netr.a þá í sambandi við aðra og þakklátri minningu til vina sinna í Ameríku og annarstaða.r. Itökfrœöi. Maðui' nokkur sem nokkrpm sínnum hefir kapprætt kven- ffelsismálið og jufiian varið ncit-indi hliðina, tók einusinni að sér j'itandi hliðiiiH og sagði þíi; Að enginn gæti mótmælt jafnröttis- kröfuni kvenna, án þess að mannskemma sjálf'an sig.“ Þetta er náttúrlega satt. Samkvæmt því hefir sami maður verið að „mann- skeiUmn sig undanfarandi ár. Skyldi honurn hafa tekist það? , Aðsent. h

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.